Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Qupperneq 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Qupperneq 15
13 Stjórn styrktarsjóðs Þorvalds prófessors Thorodd- sen og konu hans. Út af fyrirspurn Jóns skrifstofustjóra Krabbe um það, hvort háskólakennarar mundu vilja taka þátt í stjórn sjóðs þessa, fól háskólaráðið rektor að svara fyrirspurninni i þá átt, að kennarar háskólaus að sjálfsögðu væru fúsir til þess að taka slíkt starf á hendur. Voru þeir Guðmundur prófessor Magnússon og prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólason í ágúst kosnir i stjórn sjóðsins. Útgáfa almanaks. A fundi 12. nóvember 1921 kaus háskólaráðið rektor og prófessor Magnús Jónsson til þess að semja frumvarp að reglugerð um útgáfu almanaks sam- kvæmt § 11 í lögum nr. 25, 1921, og afla nauðsynlegra upp- lýsinga því viðvíkjandi. Var frumvarpið svo lagt fyrir há- skólaráðið á fundi 15. febrúar 1922 með nokkrum breyting- um frá stjórnarráðinu og samþykt. Hlaut það því næst stað- festingu stjórnarráðsins, með brjefi, dagsettu 28. febrúar s. á. (Sjá fylgiskjal II). Á fundi 15. febrúar var samþykt að veita ÞjóðvinaQelagínu útgáfurjett á almanakinu um næstu 5 ár, gegn 500 króna árgjaldi, og rektor falið að gera samning við fjelagið. Enn- fremur samþykti háskólaráðið þá ráðstötun Þjóðvinafjelags- ins, að fela adjunkt, dr. phil. ólafi Daníelssyni og Þorkeli Þorkelssyni, forstöðumanni löggildingarskrifstofunnar, að semja almanak fyrir árið 1923. Próf i heilbrigðisfræði. Samkvæmt tillögum læknadeild- ar samþykti háskólaráðið með tilvísun til 52. gr. reglugerðar háskólans, að leyfa stúdentunum Ara Jónssyni, Karli Jónssgni og Hannesi Guðmundssyni að ganga undir próf í heilbrigðis- fræði við fyrsta hluta læknaprófs um vorið 1922. Próf i forspjallsvísindum. Stud. mag. Helgi P. Briem sótti um leyfi til þess að mega taka próf í forspjallsvisind- um í marsmánuði, með því að hann ætlaði af landi burt. Meðmæli kennarans fylgdu umsókninni og var leyfið veitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.