Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 17
15 í lagadeild: Prófessor Einar Arnórsson, prófessor ólafur Lárusson og prófessor Magnús Jónsson. Þegar prófessor Magnús Jónsson var skipaður fjármálaráð- herra tóku þeir prófessor Einar Arnórsson og hæstarjettar- dómari Lárus H. Bjarnason við kenslu í námsgreinum hans. í heimspekisdeild: Próíessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason, prófessor, dr. phil. Sigurður Nor- dal og prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólason (settur 1. febr. 1921, skipaður 30. mars 1922) og dócent Bjarni Jónsson frá Vogi. Einkadócent var dr. phil. Alexander Jóhannesson. Starfsmenn voru: Ritari: Jón læknir Rósenkranz, og dyravörður: ólafur Rósenkranz leikfimiskennari, sem eins og undanfarin ár gegndi jafnframt störfum ritara í háskólanum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. V. Stúdentar háskólans. Guðfræðisdeild. I. Eldri slúdentar. Baldur Andrjesson. Ingólfur Þorvaldsson. Jón Jónsson Skagan. ólafur ólafsson. Ragnar ófeigsson. Sigurður Þórðarson. Sveinn Víkingur Grimsson. Þorsteinn B. Gíslason. Þorsteinn Jóhannesson. Þorvarður G. Þormar.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.