Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 18
16 II. Skrásettir á háskólaárinu. 11. Gunnar Árnason, f. á Skútustöðum við Mývatn 13. júní 1901. Foreldrar: Árni Jónsson prófastur og Auður Gisla- dóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 5,os. 12. Óli Ketilsson, f. í ísafjarðarkaupstað 26. september 1896. Foreldrar: Ketill Magnússon skósmiður og Helga Guð- rún Bjarnadóttir kona hans. Stúdent 1915, eink. 5,«4. 13. Páll Porleifsson, f. i Hólum í Hornafirði 23. ágúst 1898. Foreldrar: Þorleifur Jónsson alþingismaður og Sigurborg Sigurðardóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 4,oo. 14. Pjetur Porsteinsson, f. í Ytri-Hofdölum i Skagafjarðarsýslu 1. febrúar 1894. Foreldrar: Þorsteinn Hannesson bóndi og Jórunn Andrjesdóttir kona hans. Stúdent 1919, eink. 4,64. 15. Porgeir Jónsson, f. i Hringveri í Skagafirði 28. júní 1893. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi og Guðrún Stefánsdóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 4,oo. Læknadeild. I. Eldri stúdentar. 1. Ari Jónsson. 2. Arnfinnur Jónsson. 3. Árni Pjetursson. 4. Bjarni Guðmundsson. 5. Björn Gunnlaugsson. 6. Eirikur Björnsson. 7. Friðrik Björnsson. 8. Guðmundur Guðmundsson. 9. Hannes Guðmundsson. 10. Haraldur Jónsson. 11. Jóhann J. Kristjánsson. 12. Jóhannes Jónsson. 13. Jónas Sveinsson. 14. Karl Fr. Jónsson. 15. Lúðvik Guðmundsson. 16. ólafur ólafsson.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.