Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Síða 19
17
17. Páll Sigurðsson.
18. Pjetur St. Jónsson.
19. Skúli V. Guðjónsson.
20. Steingrímur Einarsson.
21. Sveinn Gunnarsson.
22. Yaltýr Albertsson.
II. Skrásettir á háskólaárinu.
23. Einar Ástráðsson, f. í Reykjavík 6. febrúar 1902. For-
eldrar: Ástráður Hannesson afgreiðslumaður og Ingibjörg
Einarsdóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 4,77.
24. Kristinn Bjarnarson, f. á Hóli í Lundarreykjadal 17.
febrúar 1902. Foreldrar: Björn Jóhannesson bóndi og
Steinunn Sigurðardóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 5,23.
25. Lárus Jónsson, f. á Þingeyrum í Húnavatnssýslu 23. mars
1896. Foreldrar: Jón Jónasson og Sigurlaug Bjarnadóttir
kona hans. Stúdent 1916, eink. 4,54.
26. Magnús Ágúsisson, f. í Birtingaholti í Árnessýslu 12.
febrúar 1901. Foreldrar: Ágúst Helgason bóndi og Mó-
eiður Skúladóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 5,86.
27. Óskar Pórðarson, f. á Gerðhömrum i Isafjarðarsýslu 14.
júní 1897. Foreldrar: Þórður ólafsson prófastur og María
Isaksdóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 4,sg.
28. Pjetur Gíslason, f. í Húsavik í Þingeyjarsýslu 8. nóvem-
ber 1900. Foreldrar: Gísli Pjetursson læknir og Aðalbjörg
Jakobsdóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 4,23.
29. Ríkharður Kristmundsson, f. á Víghoitsstöðum í Dala-
sýslu 21. júlí 1900. Foreldrar: Kristmundur Guðmunds-
son bóndi og Guðrún Jónsdóttir kona hans. Stúdent
1921, eink. 5,oo.
30. Torfi Bjarnason, f. í Ásgarði i Dalasýslu 26. desember
1899. Foreldrar: Bjarni Jensson bóndi og Salbjörg Ás-
geirsdóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 5,u.
31. Porkell Porkelsson, f. i Gerðiskoti í Árnessýslu 8. febrúar
1899. Foreldrar: Þorkell Þorkelsson bóndi og Sigríður
Grímsdóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 4,s2.
3