Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Page 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Page 21
19 ► II. Skrásettir á háskólaárinu. 32. Adolph Bergsson, f. á Flateyri í Önundarfirði 1. október 1900. Foreldrar: Bergur Rósinkransson kaupmaður og Vil- helmína Magnúsdóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 4,92. 33. Alfons Jónsson, f. á Bakka á Tjörnesi 26. júlí 1898. For- eldrar: Jón Guðmundsson kaupmaður og Jóhanna Jóns- dóttir kona hans. Stúdent 1918, eink. 4,is. 34. Stefán Porvarðsson, f. á Kelduhólum í Suður-Múlasýslu 26. nóvember 1900. Foreldrar: Þorvarður Brynjólfsson prestur og Anna Stefánsdóttir kona hans. Stúdent 1920, eink. 4,7t. 35. Tómas Guðmundsson, f. á Efri-Brú í Arnessýslu 6. janúar 1901. Foreldrar: Guðmundur Ögmundsson bóndi og Steinunn Þorsteinsdóttir kona hans. Stúdent 1921, eink.4,i5. 36. Tómas Jónsson, f. í Reykjavik 9. júlí 1900. Foreldrar: Jón Tómasson og Kristín Magnúsdóttir kona hans. Stúd- ent 1920, eink. 4,46. Heimspekisdeild. I. Eldri stúdentar. 1. Einar ólafur Sveinsson. 2. Pjetur Sigurðsson. 3. Stefán Einarsson. 4. Sveinbjörn Sigurjónsson. 5. Vilhjálmur Þ. Gislason. II. Skrásettir á háskólaárinu. 6. Helgi Briem, f. á Akureyri 18. júni 1902. Foreldrar: Páll Briem amtmaður og Alfheiður Briem kona hans. Stúdent 1921, eink. 5,oo. 7. Karl Porsteins, f. i Borgarfirði eystra 18. ágúst 1901. For- eldrar: Eiríkur Sigfússon kaupmaður og Maren Sigurð- ardóttir kona hans. Stúdent 1921, eink. 4,77. 8. Kjartan Sveinsson, f. á Dvergasteini í Ögurþingum 16. mars 1901. Foreldrar: Sveinn Bjarnason bóndi og

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.