Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Qupperneq 22
20
Sigríður Magnúsdóttir kona hans. Stúdent 1921,
eink. 4,38.
9. Richard Hans Werner Haubold, f. í Steglitz 21. október
1897. Foreldrar: Richard Haubold og Therese Haubold.
10. Georg Paul Ernst Weber, f. i Soldin 31. ágúst 1894. For-
eldrar: Paul Weber og Agnes Weber.
VI. Kenslan.
Guðfræðisdeildin.
Prófessor Haraldur Níelsson:
1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Markúsarguðspjall,
eftir gríska textanum (kap. 9 -16), 4 stundir á viku fyrra
misserið.
2. Fór með yfirheyrslu yfir inngangsjrœði gamla testament-
isins, 2 stundir á viku fyrra misserið.
3. Fór með yfirheyrslu yfir I. Sam., 1.—15. kap. og Amos,
3 stundir á viku síðara misserið.
4. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir trúarsögu ísraels, 3
stundir á viku síðara misserið.
5. Fór með hraðlestri yfir Malteusarguðspjall, eftir gríska
textanum, 2 stundir á viku siðara misserið.
Prófessor Sigurður P. Sívertsen:
1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðjrœði, 5 stundir á
viku fyrra misserið en 4 stundir á viku hið síðara.
2. Fór með fyrirlestrum, yfirheyrslu og viðtali yfir prje-
dikunarfrœði og barnaspurningajrœði og hafði æfingar í
rœðugerð og rœðuflutningi, 1 stund á viku fyrra misser-
ið, en 2 stundir hið síðara.