Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 24
22 Settur prófessor Guðmundur Thoroddsen: Seinna misserið. 1. Fór i 4 stundum á viku yfir handlœknissjúkdóma á út- limum og byrjaði á handlœknissjúkdómum á höfði. 2. Leiðbeindi eldri nemendum i rannsókn handlœknissjúkl- inga á St. Josephsspítala 1 —l1/* stund á dag. 3. Fór i 2 stundum á viku með yngri nemendum yfir seinni hluta kenslubókar Marwedels í almennri handlœknisfrœði. 4. Fór i 3 stundum á viku yfir seinni hluta kenslubókar Halliburtons i lijeðlisjrœði. 5. Æfði á líkum helstu handlœknisaðgerðir, með elstu nem- endum. Prófessor Guðmundur Hannesson: 1. Liffœrafrœði: a) Fór yfir kerfalýsingu Broesikes, 5 stundir á viku bæði misserin. b) Fór yfir svœðalýsingu Cornings, 2 stundir á viku bæði misserin. c) Leiðbeindi yngri nemendum í greiningu líffœra á lik- um bæði misserin. 2. Heilbrigðisfrœði: Fór yfir heilbrigðisfrœði Görtners, 2 stundir á viku bæði misserin. 3. Yfirsetufrœði: Fór yfir kenslubók Brandts í 2 stundum á viku bæði misserin; síðara misserið æfði hann elstu stúdentana i fœðingarhjálp á konulíkani. Kenslu í hjúkrunarfrœði varð eigi komið við sökum annara kenslugreina. Dócent Stefán Jónsson: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku bæði misserin yfir almenna sjúkdómafrceði. Schmaus und Herx- heimer: Grundriss der pathologischen Anatomie (1919) var lesin frá byrjun til bls. 265 og bls. 319—341. Enn-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.