Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Page 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Page 27
25 Prófessor Ólajur Lárusson, fór yfir: 1. Hlutarjeit, 4 slundir á viku haustmisserið. 2. Kröjurjelt, 2 stundir á viku haustmisserið, 4 stundir á viku vormisserið. 3. Fjelagarjett, 2 stundir á viku vormisserið. 4. Rjetlarsögu, 2 stundir á viku vormisserið. Prófessor Magnús Jónsson, fór yfir: 1. Almenna lögjrœði með byrjendum, 3 stundir á vilcu haust- misserið. 2. Pjóðarjelt, 3 stundir á viku haustmisserið. 3. Stjórnlagafrœði, 3 stundir vikulega vormisserið. Hæstarjettardómari Lárus H. Bjarnason: Frá 15. mars — 31. maí var starf hans í lagadeildinni þetta: 1. Lokið við yfirheyrslu á: alög og lögskgringi). 2. Lesið fyrir út af nýju hjúskapar- og barnalögunum. Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. phil. Agúst H. Bjarnason: 1. Fór með yngstu stúdentunum yfir sálarjrœði og rök- jrœði. Fyrra misserið 4 stundir á viku, siðara misserið 4—5 stundir fram til 17. maí. 2. Lesið til framhaldsnáms í sálarfræði fyrra misserið: W. Mc. Dougall: Ph)rsiological Psychology, 1—2 stundir á viku; siðara misserið: H. S. Jennings: Die niederen Or- ganismen, 1—2 stundir til miðs júnímánaðar. 3. Flutti fyrirlestra um huglœkningar í trú og vísindum, fyrra misserið um huglækningar trúarinnar, siðara miss- erið um huglækningar vísindanna (lækning sjúkra her- manna og sálargrenslan og sálarlækningar þeirra Freuds og .Tungs), 1 stund á viku til miðs aprílmánaðar. Prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason: Lauk við að fara yfir The Varieties oj Religious Experi- 4 1.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.