Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 29
r 3. »- 4. 1. 2. 3. 1. ► 2- 3. 4. 5. 6. 27 Hafði æfingar með stúdentum í lestri islenskra og lat- inskra handrita, 1 stund á viku fyrra misserið. Flutti erindi fyrir almenning um siðskiflaöldina á ís- landi, 1 stund á viku bæði misserin. Dócent Bjarni Jónsson frá Vogi: Fór yíir höfuðatriði grískrar málfrœði með byrjendum og 40 bls. í Ausiurför Kýrosar, 5 stundir á viku. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir gríska málfrœði með eldri nemendum og 104 bls. í Ausiurför Kgrosar og Mar- kúsar guðspjall, 5 stundir á viku. Las með íslenskunemendum miðaldalatinu: Monumenta historica Norvegiae bls. 1—42. Dr. phil. Alexander Jóhannesson: Flutli fyrirlestra um sögu íslenskrar iungu, 1 stund á viku bæði misserin. Fór yfir skáldakvœði, 1 stund á viku bæði misserin. Hafði æfingar í golnesku, 1 stund á viku bæði misserin. Fór yfir frumnorrœnar rúnarislur, 1 stund á viku fram í síðara misserið og stýrði, að þeim loknum, ritæfingum stúdenta um frumnorrœna tungu. Flutti nokkurn hluta síðara misseris fyrirlestra um nýj- ustu rannsóknir á islenskri lungu, 1 stund á viku. Hafði æfingar í íslensku fyrir erlenda slúdenta 1—2 stund- ir á viku hæði misserin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.