Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 51

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 51
F y 1 g i s k j ö 1. x .ALXig-lýsiiig- um breyting á reglugerö fyr*ir Háskóla íslands, 9. okt. 1912. Fyrri hluti 49. gr. orðist svo: Embættisprófin í læknisfræði: Embættisprófinu skal skift i prent, fyrsta, annan og þriðja hluta. Áður en kandídatinn segir sig til fyrsta hluta prófsins skal hann hafa lokið undirbúningsprófi í efnafræði. Prófið í efnafræði er bæði munnlegt og verklegt. Skal taka meöaltal af einkunnunum fyrir báðar úrlausnirnar og telja sem eina einkunn, sem telst til aðaleinkunnar við embættispróf. Prófgreinar í fyrsta hluta embættisprófs eru þessar: I. Líffærafræði (anatomia). II. Lífeðlisfræði (physiologia). Prófið er að eins munnlegt. Prófgreinar í öðrum hluta embættisprófs eru þessar: I. Sjúkdómafræði (pathologia). Prófið er munnlegt og verklegt. II. Lyfjafræði (pharmacologia), Prófið er að eins munnlegt. Prófgreinar í þriðja hluta embættisprófs eru þessar: a. Skritlegar prófgreinar: I. Handlæknisfræði (chirurgia). II. Lyflæknisfræði (medicina). III. Rjettarlæknisfræði (medicina forensis). 7

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.