Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 56

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 56
54 nær, cr hann cða meiri hluti ráðsins telur þcss þörf. A fyrra fundin- um gefur starfsnefndin skýrslu um hag og gerðir sjóðsins á liðnu ári. Þvínæst velur fulltrúaráðið formann komandi árs, 2 menn i starfs- nefnd, ritara og 2 endurskoðendur. A fundi fulltrúaráðsins i þriðja ársfjórðungi gefur starfsnefndin skýrslu um gerðir .sjóðsins á liðnu misseri. Á fundum fulltrúaráðsins ræður einfaldur mciri hluti úrslitum mála. Fulltrúaráðið ákveður þóknun ritara og veitir fje til nauðsynlegra útgjalda. 7. gr. Starfsnefndin ásamt ritara, stjórna daglegum störfum sjóðsins, veitir lánin að fengnu samþykki fulltrúaráðsins og gætir hagsmuna sjóðsins. Undirskrift tveggja starfsmanna skuldbindur sjóðinn. 8. gr. Reikningsárið er almanaksárið. 9. gr. Til lagabrcytinga cða upplausnar sjóðsins þarf samþykki tvcggja af þrem aðiljum sjóðsins (Háskólaráð, Stúdentaráð og Stjórnarráð). IV. Áætlun um tekjur og g-jöld Sáttmálasjóös 1032. Tekj ur: I. Vextir af eign sjóðsins........................... ■ kr, 53000.00 Samtals kr. 53000.00 Gjöld: I. Lagt við innstæðu samkv. 5. gr. skipulagsskrár . . kr. 10600.00 II. Áætlað til útborgunar: 1. Skv. 2. gr. 1 skipulagsskrár................_.__. — 1500.00 Flyt kr. 12100.00

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.