Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Síða 64

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Síða 64
62 Sjúlirasiódiirinn. Neindin frá fyrra starfsári hafði lagt fram frumvarp að reglum fyr- ir sjóðinn. Háskólaráðið fjelst ekki á það. Læknafjelagi Reykjavíkur var sent frumvarpið til athugunar og umsagnar. Nefnd úr pví fjelagi rjeði frá framkvæmdum á málinu á peim grundvelli, sem lagður var i frumvarpinu. Málið var pví lagt á hilluna að svo stöddu. Almenn starfsemi. Loks hefir stúdentaráðið haft með höndum flestöli málefni háskóla- stúdenta, bæði gagnvart háskólaráðinu og gagnvart einstaklingum og stofnunum út á við. A fyrra starfsári hafði háskólaráðinu verið skrifað og bornar fram óskir stúdenta, um breytingar á embættisprófi í læknadeild. 6. des- ember 1921 tilkynti háskólaráðið brjeflega að prófinu hefði verið breytt í samræmi við óskir stúdentaráðsins. 12. desember 1921 óskaði stúd- cntaráðið pess brjefiega, að háskólaráðið stofnaði «Kursus» i bókfærslu i sambandi við lagadeild. Háskólaráðið hefir einnig orðið við pessari ósk. 24. april 1922 óskaði stúdentaráðið pess, að háskólaráðið legði fram aðstoð sína og tillögur um að taka upp fúllveldisdaginn sem hátíðisdag háskólans. Því hefir enn ekki verið ráðið til lykta. 28. april 1922 sótti stúdentaráðið um 1000 króna styrk úr sáttmálasjóði til að standast allra nauðsynlegustu útgjöld, svo sem útgjöld við stúdenta- skiftin, útgjöld við upplýsingaskrifstofuna og hinn daglega kostnað sem leiddi af starfi stúdentaráðsins yfirleitt. Ennfremur sótti pað um 1000 kr., til afborgunar ríkissjóðsláni til «Mensa»; en pað lán hafði fengist aðallega fyrir pað, að háskólaráðið hafði talið sama sem víst, að árlega yrðu veittar, eins og verið hafði áður, 1000 kr. til húsbygg- ingarsjóðs stúdenta, sem skyldi síðan renna til greiðslu pessu láni. Háskólaráðið veitti 1500 kr. til «Mensa» en ekki eyri til stúdentaráðs- ins. Siðastliðið starfsár hafði háskólaráðið veitt 500 krónur til stúd- entaráðsins. Starfið petta ár hefir verið margfalt umfangsmeira og kostnaðarsamara en fyrra árið. Stúdentaráðinu finst pað pví hafa orðið mjög hart úti í petta sinn, og ekki er annað fyrirsjáanlegt, en að pað muni neyðast til að leggja niður störf, ef pví kemur ekki fje einhvers staðar að. 4. júlí ’22 var útgerðarfjelaginu Kveldúlfi skrifað og óskað eftir ókeypis ferðum fyrir stúdenta árlega, með skipum peim er pað fjelag sendir til Miðjarðarhafslandanna. Fjelagið tók peírri ósk vel, en vegna skipaskorts, sem pó myndí brátt ráðast bót á, gætu pessar ferðir ekki tekist strax. Auk pessa var fjöldi brjefa skrifaður um ýms mál stúdenta. Seinni hluta sumars annaðist stjórn stúdenta- ráðsins útvegun ibúðarherbergja handa stúdentum, og leitaði fyrir sjer um leigu á húsi, sem taka mætti til stúdentabústaðar i bráðina. Slíkt

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.