Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Síða 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Síða 5
fræði, þó að ýmsir gerðu það eftir því sem tími vannst til frá öðrum störfum. Hér átli því að skipta um þegar allt í einu kom heil háskóladeild, sem aðallega átti að sinna þessum málum. Að vísu var deildin ekki stór i fyrstu og er ekki ennþá, en samt hefir skipt um og er nú svo komið, að miðstöð is- ienzkra fræða er nú að flvtjast, ef hún er ekki alflutt, heim til íslands. Hingað liafa nú um mörg ár komið erlendir fræði- menn til þess að kvnna sér íslenzkt mál og íslenzk fræði. Ein- mitt nú þessa dagana er að hefjast námsskeið í íslenzkum fræðum fyrir erlenda stúdenta og í ráði er að svipuð náms- skeið verði upp tekin, ef til vill á ári hverju í náinni framtið. Ég er þess fullviss, að starf lieimspekisdeildar liáskólans liefir verið, og á eftir að verða enn meir, til þess að efla vinsældir háskólans innanlands og mun verða meir en margt annað til þess að auka hróður háskólans, og alls landsins, með erlend- um þjóðum. Sjálft nafn deildarinnar, heimspekisdeild, er ekki réttnefni nema að nokkru leyti. Nafnið mun vera gamall arfur frá er- lendum háskólum, þar sem philosophian eða heimspekin sat lengi i öndvegi. En liér liefir líka verið kennd heimspeki, allir stúdentar nema hér forspjallsvisindi, og heimspekiskennar- inn liefir gert sitt iil þess, að öll þjóðin gæti kynnzt þróun vísindanna og því sem efst er á baugi um heimsmynd visinda- mannanna. Ég liefi nefnt hér heimspekisdeildina fyrst vegna þess, að það var hún, sem átti að vera og varð smiðshöggið á stofnun Háskóla íslands. Hinar deildirnar urðu beint áframhald af þeim skólum, sem hér voru til áður, en störfuðu hver i sinu lagi. Guðfræðisdeildin, með Prestaskólann að baki, á sér lengsta sögu. Hún hefir átt því láni að fagna, að til hennar hafa valizl ágætir kennarar og fræðimenn, sem að mörgu levti hafa breytt og sett svip á preslastétt landsins. Frá deildinni hafa komið ýms rit guðfræðilegs og kirkjusögulegs efnis, sem einnig sýna, að kennarar deildarinnar hafa ekki legið á liði sínu. Læknadeildin tók við af Læknaskólanum og var lengi vel r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.