Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 6
6 í sama liorfi og liann, en hún er þó liklega sú deildin, sem mestum brevtingum liefir tekið frá því að háskólinn var stofn- aður. Þar var bætt við kennara í meinafræði 1918 og árið 1932 var skipaður fastur kennari í lyflæknisfræði, en bún bafði áður verið kennd af aukakennara, sem um leið var liéraðslæknir i Reykjavík. Stærsta framfarasporið var þó stigið þegar Landsspítalinn tók til slarfa og komst í náið samband við læknadeild háskólans. Skömmu eftir að stofnaður liafði verið kennarastóll í meinafræði var farið að starfrækja Rann- sóknarstofu háskólans, til ómetanlegs gagns fyrir land og lýð og ekki sízl fyrir læknadeild báskólans. Hún var í fyrstu lítil og af vanefnum g'erð, en nú er fyrir nokkru risin upp ný Rannsóknarstofa háskólans, sem mundi sóma sér vel hvar sem væri. Lagadeild liáskólans tók við af Lagaskólanum, sem var ekki búinn að starfa nema fá ár, áður en liáskólinn var stofnaður. Þar þurfti mikið að vinna, því að skýringar á islenzkum lög- um voru ekki til áður, nema litlar sem engar. Þar befir lika verið unnið mikið og vel að þeim störfum síðan deildin tók til slarfa. Sambönd liáskólans við útlönd liafa verið með bezla móti. Ýmsar lielztu menningarþjóðir liafa styrkt háskólann til þess að verða meiri og belri en bann annars liefði orðið. Vil ég fyrst nefna þar lil sambandsþjóð okkar, Dani, sem um langt skeið liöfðu liér sendikennara og seinna hafa sent liáskólanum marga ágæta vísindamenn til fyrirlestrahalds. Þá liafa Englendingar, Frakkar, Þjóðverjar og Sviar sent hingað sendikennara, sem mjög hafa aukið menningarskilyrði stúdenta. Auk þess bafa ýmsir mikilhæfir vísindamenn sóll háskólann lieim og flutt liér fyrirlestra, meðal annara frá frændum vorum Norðmönnum og frá Hollendingum. Háskóli vor hefir lika átt þeim sóma að fagna, að sumir af kennurum lians liafa verið kallaðir til þess að flytja fyrir- lestra við erlenda báskóla. Þegar litið er yfir 25 ára vísindalegt starf liáskólans þá er mesta furða hve mikið hefir á unnizl með þeim aðstæðum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.