Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 16
16 Háskólaráðið sér sér ekki fært að veita umræddar 12000 kr. af tekjum Sáttmálasjóðs. Samþykkt á tillögu fjárveitinganefnd- ar mundi því leiða lil þess eins, að fella niður styrk stúdent- anna, en eins og háskólaráðið margsinnis hefir hent á á undan- förnum árum, þá hefir sú fjárveitíng hvergi nærri verið næg'i- lega há og farið hlutfallslega lækkandi vegna vaxandi tölu stúdenta, lengingar námstíma þeirra og hækkandi námskostn- aðar. Háskólaráð hefir margsinnis skorað á bæði stjórn og þing að liækka stvrktarfé þetta, og þá áskorun vill það enn einu sinni endurnýja. t lilefni af ummælum þeim, er fjár- veitinganefnd styður tillögu sína með, vill háskólaráðið taka það fram, að þegar ákvörðun var tekin um það í fyrstu, hversu tekjum Sáttmálasjóðs skyldi varið, varð það að samkomulagi með háskólaráði og' landsstjórn, að styrkur til stúdenta við háskólann skyldi greiddur úr ríkissjóði, en að Sáttmálasjóður skyldi veita fé til framháldsnáms kandídata erlendis. Þessi verkaskipting hefir haldizt síðan, og er nú árlega fullum þriðjungi af tekjum Sáttmálasjóðs, þeim er til úthlutunar koma, varið til framlialdsnáms kandídata erlendis. Háskóla- ráðið lítur svo á, að þær utanfarir séu mjög gagnlegar fyrir kandídatana, enda myndi væntanlega mega fá umsögn allra þeirra, sem þcssa stvrks hafa notið, þar á meðal ])riggja nú- verandi alþingismanna, um það, hversu mikilsvirði það hafi vcrið þeim að eiga þess framhaldsnáms kost. Háskólaráð vill því eigi fella þessar fjárveilingar niður, og telur það, að með þeim sé fyllilega fullnægt því hlulverki sjóðsins, að styrkja námsmenn. Ef sjóðurinn auk þess ætli að laka á sig að greiða náms og húsaleigustyrk stúdenta, sem nám stunda við há- skólann, myndi hann eigi geta rækt þau hlutverk önnur, sem honum eru setl í skipulagsskrá hans, og eru sum þeirra auk þess óhjákvæmileg nauðsyn, svo sem t. d. hókakaup Iiáskól- ans, sem sífelll fara vaxandi og' nú þegar er eigi hægt að veita svo mikið fé til sem nauðsynlegt væri. Af þessum ástæðum getur háskólaráðið ekki tekið á sig að veila náms- eða húsa- leigustvrk úr sjóðnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.