Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 35
.‘55
II. I handlæknisfræði: Greining og meðferð á commotio,
compressio og contusio cerebri, sem orsakazt liefir af
slysi.
III. I réttarlæknisfræði: Kolsýrlingseitrun.
Prófinu var lokið 20. júní.
Prófdómendur voru læknarnir Matthías Einarsson og Sig-
urður Sigurðsson við fyrra prófið, en Matthías Einarsson og
dr. med. Halldór Hansen við hið siðara.
Lagadeildin.
I lok fyrra kennslumisseris luku 4 stúdentar emhættisprófi
í lögfræði.
Skriflega prófið fór fram dagana 27. lil 31. janúar.
Verkefni í skriflega prófinu voru þessi:
I. í 7. horgararétti: Skýrið 25. gr. erfðatilskipunarinnar frá
25. sept. 1850.
II. í II. borgararétti: Hverja þýðingu liefir það um gildi lof-
orðs, er umboðsmaður gefur, að hann fer við loforðs-
gjöfina út fyrir eða í hága við fvrirmæli umhjóðanda?
III. í refsirétti: Skýrið ákvæði hinna alm. hegningarlaga frá
25. júní 18(59 um brennu.
IV. I stjórnlagafræði: Hver eru skilyrði þess, að arfborinn
maður megi taka konungdóm og halda honum, og liverj-
ar sérreglur gilda um réttarstöðu konungs?
V. í réttarfari: Lýsið reglunum um málskostnað í opinberum
málum.
Munnlega prófið fór fram 11. og 13. febrúar.
1 lok síðara kennslumisseris luku 6 stúdentar embættis-
prófi i lögfræði.
Skriflega prófið fór fram dagana 25., 2(5., 28., 29. og 30. maí.
Verkefni í skriflega prófinu voru þessi:
I. í I. borgararétli: Lýsið reglum þeim, sem til greina
koma, um sameiginlegar og gagnkvæmar erfðaskrár.
II. í II. borgararétti: Lýsið reglunum um innköllun til
skuldheimtumanna og þýðingu hennar.