Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 35
.‘55 II. I handlæknisfræði: Greining og meðferð á commotio, compressio og contusio cerebri, sem orsakazt liefir af slysi. III. I réttarlæknisfræði: Kolsýrlingseitrun. Prófinu var lokið 20. júní. Prófdómendur voru læknarnir Matthías Einarsson og Sig- urður Sigurðsson við fyrra prófið, en Matthías Einarsson og dr. med. Halldór Hansen við hið siðara. Lagadeildin. I lok fyrra kennslumisseris luku 4 stúdentar emhættisprófi í lögfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 27. lil 31. janúar. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. í 7. horgararétti: Skýrið 25. gr. erfðatilskipunarinnar frá 25. sept. 1850. II. í II. borgararétti: Hverja þýðingu liefir það um gildi lof- orðs, er umboðsmaður gefur, að hann fer við loforðs- gjöfina út fyrir eða í hága við fvrirmæli umhjóðanda? III. í refsirétti: Skýrið ákvæði hinna alm. hegningarlaga frá 25. júní 18(59 um brennu. IV. I stjórnlagafræði: Hver eru skilyrði þess, að arfborinn maður megi taka konungdóm og halda honum, og liverj- ar sérreglur gilda um réttarstöðu konungs? V. í réttarfari: Lýsið reglunum um málskostnað í opinberum málum. Munnlega prófið fór fram 11. og 13. febrúar. 1 lok síðara kennslumisseris luku 6 stúdentar embættis- prófi i lögfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 25., 2(5., 28., 29. og 30. maí. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. í I. borgararétli: Lýsið reglum þeim, sem til greina koma, um sameiginlegar og gagnkvæmar erfðaskrár. II. í II. borgararétti: Lýsið reglunum um innköllun til skuldheimtumanna og þýðingu hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.