Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Síða 44

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Síða 44
44 íslenzkum bókmenntum og efla hróður þeirra víða um lönd. Má þar fyrst til nefna hið stórfellda útgáfufyrirtæki lians, Corpus codicum lslandicorum medii aevi, en af því eru nú komin 8 hindi á (5 árum, og hefir hann sjálfur annazt ristjórn þess. Auk þess hefir hann gefið út á sinn kostnað ritsafnið Monumenta typographica Islandica og ýmis önnur rit, sem snerta íslenzk fræði og' samin eru af íslenzkum mönnum, og liefir nú i undirbúningi nýja útgáfu íslenzkra fornrita, frum- texta og' þýðinga, sem ætluð er enskumælandi þjóðum. Hann hefir aflað sér mikillar þekkingar á íslenzkri hókfræði og bókmenntum, er maður fjölmenntaður og viðsýnn og hefir rekið útgáfustarfsemi sína á þann liátt, að bókhlaða hans í Kaupmannahöfn minnir á þær bókaverzlanir fvrri alda, sem voru lærdómsstofnanir eigi síður en atvinnufyrirtæki. Með rausnarlegum bókagjöfum til Landsbókasafns íslands og á ýmsan annan veg hefir hann sýnt fölskvalausan vinarhug til íslendinga, og hefir menntalíf vort notið góðs af allri starf- semi hans beinlínis og' óbeinlinis. Af þessum rökum verður það að teljast maklegt, að Háskóli íslands votti honum virð- ingu sina og viðurkenningu með því að veita honum þá nafn- bót, scm liér er uin að ræða. Yfirkennari Jóu Ófeigsson vann uin margra ára skeið að hinni miklu orðabók Sigfúss Blöndals, sá um samningu henn- ar og útgáfu hérlendis og var meðritstjóri aðalhöfundar. Hefir hann og samið merka ritgerð um íslenzka hljóðfræði, sem er prenluð framan við orðabókina. Á hann mikinn þótt í því, að bók þessi mun nú og framvegis verða talin meðal höfuðrita íslenzkrar tungu. Auk þess hefir hann samið ýmsar kennslubækur í tungumálum og nýlega lokið við samningu og útgáfu þýzk-íslenzkrar orðabókar. Með óvenjulegri árvekni og dugnaði hefir hann stundað kennslustörf í aldarfjórðung og borið fram merkar tillögur um breytingar á fræðslumálum vorum. Telur deildin sér þvi sæmd i því, að Háskóli íslands veiti honum þá nafnbót, sem hér er um að ræða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.