Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 45

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 45
45 Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri er fyrir löngu orðinn kunnur maður bæði liér á landi og erlendis fyrir vísindarann- sóknir sínar. Hann hefir samið merkar ritgerðir um ýmsar greinir náttúrufræðinnar, sem hirzt hafa hæði á íslenzku og á útlendum málum. Höfuðviðfangsefni hans hafa þó verið íslenzk rímfræði og rannsókn íslenzkra hvera. Um rimfræð- ina liefir hann hirt ritgerðir í Aarhöger for nordisk Old- kyndighed og' i Skírni, þar sem hann liefir flutt og rökstutt rækilega ýmsar kenningar, er l)regða nýju ljósi vfir islenzkl tímatal. En höfuðritgerð sína um hverarannsóknirnar liefir hann hirt í ritum liins konunglega danska vísindafélags. Beinast þær rannsóknir einkum að liveraloftinu, samhandi þess við aðra eiginleika hveranna og áhrifum þess á gosin. Hefir höfundurinn lilolið mikla viðurkenningu fvrir þess- ar rannsóknir, enda liafa þær vakið hina mestu athygli meðal vísindamanna. Þcss vegna telur deildin í alla staði maklegt að sæma þenna mikilsverða vísindamann doktorsnafnbót í heimspeki. Læknadeildin samþvkkti á fundi 19. maí 1933 að levfa Arna Árnasyni héraðslækni að verja fvrir doktorsnafnbót í læknis- fræði ritgerð um heilaslag og arfgengi, er síðan var þýdd á þýzku og prentuð með titlinum „Apoplexie und ihre Verer- hung“. Doktorsprófið fór fram 12. okt. 1935. Andmælendur ex officio voru prófessorarnir Guðmundur Hannesson og Niels Dungal. Vörnin var tekin gild og doktorsskjal veitt. Æfiágrip dr. med. Árna Árnasonar. Arni Árnason er fæddur 28. des. 1885 í Skildinganeskoti á Seltjarnarnesi. Foreldrar: Árni Árnason, sjómaður, Arnórs- sonar, Snorrasonar frá Engey, og Valgerður Pálsdóttir, Ólafs- sonar frá Blikastöðum. Útskrifaður úr Reykjavíkur lærða skóla árið 1906, með I. eink. (104 st.). Tók próf í forspjallsvís- indum við Kaupmannahafnarháskóla vorið 1907 með ágætis- einkunn. Kandídat frá Háskóla íslands vorið 1912, með I. eink. (205% st.). Dvaldi í Kaupmannahöfn veturinn 1912—

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.