Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 48

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 48
48 og var lítið gefið um dýru verksmiðjulyfin, nema liann teldi þau áreiðanlega betri en einföldu, gömlu lyfin. Kona Sæmundar lieitins lét mikið til sín taka í hjúkrunar- málum, stofnaði „Líkn“ o. fl. Próf. Sæmundur veitli henni alla þá aðstoð, sem i lians valdi stóð í þessum málum. f daglegri umgengni var Sæmundnr heitinn fyrirmyndar- maður. Hann hafði að vísu ákveðnar skoðanir bæði í þjóð- málum og öðru og gat varið þær með oddi og egg, en jafn- framt var liann svo kurteis og einlægur, að öllum var vel við hann. Hann var mjög „frjálslyndur“ maður sem kallað er, og efaðist aldrei um, að kenningar 19. aldarinnar um, að „lýðstjórn“ vætri langbezta þjóðfélagsskipulagið, væru óyggj- andi. Skyldurækinn var liann með afbrigðum. Sæmundur heitinn var vel pennafær, en skrifaði um fátt annað en holdsveiki. Helztu ritgerðir hans eru þessar: Edv. Ehlers: Holdsveikismálið (þýðing) 1895, Sæm. Bjarnhéðinsson: Contributions á la question des loculisationes dites rares de la lépre tubéreuse 1905 (Tímaritið ,,Lepra“). Sæm. Bjarnhéöinsson: Les kystes hydatiques et les lepreux en Is- lande 1905. (Ib.). Sæm. Bjarnhéðinsson: The leprosy in Iceland. (II. Lepra-Kon- ferenz 1909). Sæm. Bjarnhéðinsson: Skýrslur um holdsveiki á íslandi 1898— 1921 (Heilbrigðisskýrslur 1911—20). Sæm. Bjarnhéðinsson: La lépre 1935 (Traité de dermatologie Vol. I.). Siðasta ritgerðin er allmikið rit og sýnir vel álit hans er- lendis, þvi að aðeins úrvalsmönnum er trúað fyrir að semja ritgerðir í vönduðustu liandhækur. G. H. Eggert Ólafur fíriem fv. hæstaréttardómari andaðist að heimili sínu hér i hænum liinn 7. júlí 1936, eftir langa og þunga sjúkdómslegu. Hann var fæddur að Revnistað í Skaga- firði hinn 25. júlí 1867, sonur Eggerts sýslumanns Briems og konu hans Ingibjargar Eiriksdóttur. Hann lauk stúdents- jtrófi frá lærða skólanum í Reykjavík 1887 og embættisprófi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.