Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 51

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 51
51 the New Higli German Language (Manchester 1906). Eftir að hann lét af kennsln, gaf hann sig eingöngu að vísindastörfum og birti nokkrar ritgerðir málfræðilegs efnis: Þiauþrikr miR Hraiþkutum (1932) og Die erste Westrwíking (1934) (í Acta philologica scandinavica); Evarix und jór (í Arkiv 1933); Ardaricus und Ardabures (í Zeitschrift fur vergl. Sprach- forschung 1936). En aðalviðfangsefni lians þessi síðustu ár voru víkingaferðirnar, og hafði liann viðað að sér geysimiklu efni og liugðist að gefa út stórt rit um þær, en dauðinn kall- aði liann frá því verki. í Manchester var íslenzkukennsla eitt af skyldustörfum próf. A. J., en íslenzka var skyldíihámsgrein fyrir nemendur i þýzkum og enskum fræðum. Hann lagði mikla alúð við kennsluna, og um hans daga og síðan voru íslenzk fræði i liá- vegum við þann háskóla. Hann unni mjög íslandi og öllu, sem íslenzkt er, en mun þó aldrei hafa komið hingað til lands. í erfðaskrá sinni ánafnaði hann Háskóla íslands allt bókasafn sitt, sem bæði var mikið og gott, aðallega bækur um germönsk fræði og samanlmrðarmálfræði, einkum sans- krit og fompersnesku. Er það háskólanum til ómetanlegs gagns, því að það fyllir upp í skörðin i bókasafni Finns Jóns- sonar, sem var fremur fáskrúðugt í sumum þeim greinum. XII. REIKNINGAR HÁSKÓLANS Skilagrein um þær fjárhæðir, sem farið hafa um hendur háskólaritara 1935. Tekjur: 1. Ávísað úr ríkissjóði samtals á árinu .... kr. 53501.88 2. Vextir af innstæðu i hlaupareikningi...... — 36.05 Samtals kr. 53537.93 Gjöld: ---------------------- 1. Námsstyrkur stúdenta ...................... kr. 15000.00 2. Húsaleigustvrkur stúdent’a ................. — 9000.00 Flyt kr. 24000.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.