Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 70

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 70
70 Lögum stúdentaráðsins var á árinu breytt allmikið og þó fyrst og fremst þannig, að deildarkjör er lagt niður og allir ráðsmenn kosnir almennum kosningum. Upplýsingaskrifstofan starfaði á áriilu með sama sniði og áður og hafði Jón Gizurarson mál hennar með liöndum. Skrifstofan er í mjög lélegu húsnæði á Garði og þarf hið allra fyrsta að fá annað betra. Starfsemi skrifstofunnar er ekki enn eins notadrjúgt og efni raunverulega standa til. Væri mjög reskilegt að gott húsnæði feng- ist fyrir Upplýsingarskrifstofuna og gæti það þá jafnframt orðið skrifstofa stúdentaráðsins, en það vantar einnig varanlegan sama- stað. Varanlegt húsnæði myndi létta stúdentaráðinu mjög störf þess og skapa í þau samhengi frá ári til árs betur en nú er. í stjórn Lánssjóðs stúdenta átti sæti af hálfu stúdentaráðsins Sig- tryggur Klemensson stud. jur. til miðs vetrar 1935—1936. Þá lét hann af störfum sakir námsanna og Arnljótur Guðmundsson stud. jur. tók við í hans stað. Prófessor Ólafur Lárusson og Björn Arnason cand. juris voru aðrir stjórnendur sjóðsins. Þrátt fyrir allmikil gjöld á árinu var hagur stúdentaráðsins mjög góður og eignir þess í lok starfsársins voru um kr. 4500. Þar af var samkvæmt framansögðu 2500 kr. ráðstafað til stólakaupa handa Garði. Stúdentaráðið hafði til meðferðar ýms fleiri mál, sem ekki er á- stæða til að geta sérstaldega, enda yrði það of langt mál. í desember 1936. Björn Siyurðson. Reikningur Lánssjóðs stúdenta 1935. Bekstrarreikningur. Tekjur: I. Lántökugjöld ....................... II. Vextir: a) af lánum ................... kr. h) af inneign í Landsbankanum . . — III. Gjöf Sæunnar Bjarnadóttur Gjöld: I. Kostnaður ..................... II. Tekjuafgangur ................. ....... kr. 84.00 1046.35 103.60 — 1149.95 — 100.00 Kr. 1333.95 kr. 1.75 ... — 1332.20 Kr. 1333.95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.