Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 70

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 70
70 Lögum stúdentaráðsins var á árinu breytt allmikið og þó fyrst og fremst þannig, að deildarkjör er lagt niður og allir ráðsmenn kosnir almennum kosningum. Upplýsingaskrifstofan starfaði á áriilu með sama sniði og áður og hafði Jón Gizurarson mál hennar með liöndum. Skrifstofan er í mjög lélegu húsnæði á Garði og þarf hið allra fyrsta að fá annað betra. Starfsemi skrifstofunnar er ekki enn eins notadrjúgt og efni raunverulega standa til. Væri mjög reskilegt að gott húsnæði feng- ist fyrir Upplýsingarskrifstofuna og gæti það þá jafnframt orðið skrifstofa stúdentaráðsins, en það vantar einnig varanlegan sama- stað. Varanlegt húsnæði myndi létta stúdentaráðinu mjög störf þess og skapa í þau samhengi frá ári til árs betur en nú er. í stjórn Lánssjóðs stúdenta átti sæti af hálfu stúdentaráðsins Sig- tryggur Klemensson stud. jur. til miðs vetrar 1935—1936. Þá lét hann af störfum sakir námsanna og Arnljótur Guðmundsson stud. jur. tók við í hans stað. Prófessor Ólafur Lárusson og Björn Arnason cand. juris voru aðrir stjórnendur sjóðsins. Þrátt fyrir allmikil gjöld á árinu var hagur stúdentaráðsins mjög góður og eignir þess í lok starfsársins voru um kr. 4500. Þar af var samkvæmt framansögðu 2500 kr. ráðstafað til stólakaupa handa Garði. Stúdentaráðið hafði til meðferðar ýms fleiri mál, sem ekki er á- stæða til að geta sérstaldega, enda yrði það of langt mál. í desember 1936. Björn Siyurðson. Reikningur Lánssjóðs stúdenta 1935. Bekstrarreikningur. Tekjur: I. Lántökugjöld ....................... II. Vextir: a) af lánum ................... kr. h) af inneign í Landsbankanum . . — III. Gjöf Sæunnar Bjarnadóttur Gjöld: I. Kostnaður ..................... II. Tekjuafgangur ................. ....... kr. 84.00 1046.35 103.60 — 1149.95 — 100.00 Kr. 1333.95 kr. 1.75 ... — 1332.20 Kr. 1333.95

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.