Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Síða 73

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Síða 73
raunverulega er. Þar sem Garðstjórn hefir nú yfirtekið allt reiknings- hahi hefir þetta iitla þýðingu, því eins og áður er sagt munu loforð- in öll ganga til greiðslu vixilsins. Allar byggingarskuldir, aðrar en l)ær, sem taldar eru í efnahagsyfirlitinu, eru nú að fullu greiddar. Nokkrar endurbætur hafa verið gerðar í húsinu, meðal annars á mið- stöð, og kemur nokkuð af þeim kostnaði á rekstrarreikning næsta árs. Reykjavik, desember 1936. Gústaf E. Pálsson. Reikninga þessa höfum við endurskoðað og borið saman við fylgi- skjölin að svo miklu leyti sem þau fyrirfinnast og ekkert fundið at- hugavert. Fylgiskjöl eru fyrir öllum gjöldum, en yfir tekjur er aðeins færð kassabók garðprófasts. Reykjavik, 2. febrúar 1937. Bjarni Benediktsson. Árni M. Jónsson. Lög um Háskóla Islands. I. KAFLI Stjórn háskólans. 1. gr. í Háskóla íslands eru þessar ó deildir: guðfræðidcild, læknadeild, lagadeild, heimspekideild og atvinnudeild. 2. gr. Stjórn háskólans er falin rektor háskólans og háskólaráði. Háskólaráðið hefir úrskurðarvakl í öllum þeim málurn, er snerta starfsemi háskólans, samkvæmt reglugerð, er konungur setur. Há- skólaráðið fer með undirbúning þeirra mála, er leggja á fyrir kon- ung, löggjafarvald eða stjórnarráð og snerta hálskólann. Það lætur stjórnarráðinu í té allar þær upplýsingar, sem það þarf á að halda og snerta háskólann sérstaklega. 3. gr. Rektor er kosinn af prófessorum og dósentum háskólans til 3 ára í senn, en prófessorar einir eru kjörgengir. Sá prófessor er rétt kjörinn rektor, sem fengið hefir meiri hluta greiddra atkvæða, enda hafi tveir þriðju hlutar kosningarbærra kennara átt þátt i atkvæðagreiðslunni. Rektorskosning fer fram 14. dag maímánaðar eða næsta virkan dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.