Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 78

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 78
78 26. gr. Við embættispróf og undirbúningspróf þau, er koma til greina við fullnaðarpróf, skulu jafnan vera 2 prófdómarar, og skal a. m. k. ann- ar þeirra ávallt vera utanháskólamaður. Stjórnarráðið ski]3ar prófdómara, þá er ekki eru háskólakennarar, eftir tillögu háskóladeildar, og skulu þeir gegna dómarastarfinu í 6 ár. 27. gr. Að loknu embættisprófi skal gefa þeim, sem staðizt hafa prófið, kandídatsvottorð gegn 25 króna gjaldi, og rennur það í háskólasjóð. 28. gr. Kandídatar, sem lokið hafa embættisprófi í íslenzkum fræðum, geta gengið undir meistarapróf, og dæma kennararnir í íslenzkum fræðum einir um úrlausnir í því prófi. Meistarar greiða sama gjald fyrir próf- vottorð sem kandídatar. V. KAFLI Doktorar. 29. gr. Háskóladeildirnar hafa hver um sig rétt til að veita doktorsnafn- bót, og er slík nafnbót veitt annaðhvort í heiðursskyni eða að und- angengnu sérstöku prófi. 30. gr. Að jafnaði skal sá, er æskir doktorsnafnbótar, hafa lokið meistara- lirófi eða embættisprófi. Hann verður að láta umsókn sinni fylgja vísindalega ritgerð um eitthvert ákveðið efni. Skal umsóknin stíluð til háskólaráðs, en það selur ritgerðina i hendur hlutaðeigandi há- skóladeild til álita og umsagnar. Háskólaráðið semur reglugerð um doktorspróf. Standist umsækjandi prófið, fær rektor og deildarforseti honum prófsvottorð. Fyrir prófsvottorð greiðir doktorinn 100 kr., og renna þær í há- skólasjóð. 31. gr. Hver sá, er hlotið hefir doktorsnafnbót, hefir rétt til að halda fyr- irlestra i vísindagrein sinni, en tilkynna verður hann það háskóla- ráði. Þyki einhver misbeita þessum rétti sínum, getur háskólaráð svipt hann réttinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.