Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 81

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 81
81 1930—1934. Safninu fylgja tvö ljósmynduð handrit, annað af Þiðriks sögu af Bern, en hitt af Frisbók (Codex Frisianus). Ein skrifuð kvæðabók, skrifuð 1816. Svo og fylgja bókasafninu göniul og ný landabréf, blaða-úrklippingar uppsettir og óuppsettir og póstkortasafn. Bókasafnið er eign Háskóla íslands frá dagsetningu bréfs þessa, og getr bann tekið það í sínar vörzlur nær hann vill Allt safnið á að vera merkt bókmiða (Ex-libris) mínum, og fylgja þvi myndamót tvö, lítið og stórt. Ennfremur fylgja spjaldskrár. Gjöf þessari fylgja þau skilyrði, að safninu sé haldið út af fyrir sig, og að háskólinn láti safnið ekki af hendi á nokkurn hátt, né neitt úr því, til annara safna eða einstaklinga, hvorki í bókaskipt- um, gefins eða selt. Eigi séu heldr bækr safnsins lánaðar úr því út úr háskólanum, og helzt verði safnið eigi til afnota öðrum en pró- fessórum, dósentum og kandidötum, er nota það innan veggja bóka- safns háskólans. Ætlazt er til, að bókasafnið verði sérstaklega vel hirt, og fágætustu hlutir þess verði geymdir i vel læstum skápum. Endist mér ekki lif til að afhenda Háskóla íslands bókasafnið og það, er því fylgir og fylgja ber, bið ég son minn Eirík Benedikz að gera það fyrir mína hönd. Gjafabréf þetta er gert í tveim samhljóða frumritum. Til staðfestingar bréfi þessu er mín eiginhandar undirskrift og innsigli. Reykjavík, 10. dag júlimánaðar 1935. Ben. S. Þórarinsson Vitundarvottar: L. S. Bogi Ólafsson. Sigríður Björnsdóttir. Til Háskóla íslands, Reykjavík. G.jafabréf Reykjavíkurbæjar. Borgarstjórinn i Reykjavík. Reykjavík, 21. febr. 1936. Á fundi bæjarstjórnar Reykjavikur í gær var samþykkt, að Há- skóla íslands verði fengin ióð undir fyrirhugaðar byggingar sinar sunnan Hringbrautar, á milli Suðurgötu og fyrirhugaðrar framleng- ingar af Tjarnargötu, suður að vegi gegnt Loftskeytastöðinni. Land þetta fái háskólinn án endurgjalds, þannig að úr bæjarsjóði verði greitt það, sem erfðafestuhöfum ber samkv. samningum, og jafnframt heimiiar bæjarstjórn bæjarráði að taka erfðafestulöndin eftir því sem þörf krefur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.