Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 10
8 1056.21, en skipulagsskrá sjóðsins var staðfest af rikisstjóra 6. nóv. 1941. 5. Dánargjöf Thomasar J. Knudsens frá Boston var síðast- liðið sumar aflient háskólanum af utánríkismálaráðuneyt- inu, og nam hún kr. 10686.75. Um notkun fjárins hefur ekki verið tekin ákvörðun ennþá. 6. Afmælisgjöf Styrktársjóðs verzlunarmanna á ísafirði. Sjóður þessi, 10000 kr., var afhentur háskólanum s. 1. haust, ásamt skipulagsskrá, sem staðfest liafði verið af rikisstjóra 7. ágúst 1941. 7. Minningarsjóður Davíðs Schevings Tliorsteinssonar. Stofnandi sjóðsins, Þorsteinn Sclieving Thorsteinsson lyfsali, afhenti s. 1. vor 5000 kr. gjöf til sjóðsins, til minningar um móður sina, frú Þórunni Scheving Tliorsteinsson, og aftur 5. þ. m. afhenti hann 1000 kr. gjöf til sjóðsins. Ég þakka ölluni gefenduin hjartanlega þessar rausnarlegu gjafir. Helztu breytingar á kennaraliði háskólans eru þessar: 1. Gunnar Thoroddsen cand. jur., sem annaðist kennslu- slarf próf. Bjarna Beiiedikfssonár frá því haustið 1940, var settur prófessor í lögfræði frá 1. marz 1942. 2. Eftir heiðni laga- og hagfræðideildar var cand. polit. Ólafur Björnsson settur dósent innan deildarinnar 27. júní 1942. 3. Theódór Líndal hæstaréttarmálaflutningsmaður var í upphafi síðasta skólaárs ráðinu aukakennari í lögfræði. 4. Próf. Ágúst H. Bjarnason hafði leyfi frá kennsluskyldu síðasta skólaár, og kenndi dr. Símón Jóh. Ágústsson for- spjallsvísindi í hans stáð. 5. Benedikt Jakobsson fimleikastjóri var ráðinn fastur fim- leikakennari við háskólann frá 1. maí, en hafði áður kennl stúdentum íþróttir i nokkur ár. Síðastliðinn .vetur voru fluttir 7 helgidagafvrirlestrar fyrir almenning i hátíðasalnum. Nú eru innritaðir um 340 stúdentar við Háskóla tslands. Hann er því með fjölmennustu skólum landsins, en vafalausl

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.