Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 13
11
að slcila lexíum, heldur verðið þið að ná ákveðnum þekking-
arforða og nema allar aðferðir til að hugsa rölcvíst og vinna
visindalega, nú lærið þið fyrir lífið. en ekki fvrir skólann.
Iðni, ástundun, reglusemi, liætta ekki við viðfangsefnin, fvrr
en þau eru brotin til mergjar er aðalkrafan.
En þótt miklum tíma og vinnu verði að eyða í námið, þá
vanrækið ekki að kynna yður fagrar bókmenntir og listir
af betra taginu, fylgizt vel með umræðum um stjórnmál og
félagsmál og reynið að mynda ykkur sjálfstæðar skoðanir i
þessum efnum, japlið ekki upp skoðanir einstakra flokks-
hlaða, dæmið stjórnmálaflokkana cftir verkuni þeirra, en
ckki eftir skrifunum.
Látið daglegt framferði yðar verða slikt sem sæmir sönn-
um gentlemönnum í orðsins hezta skilningi, þá eruð þið vissir
um að hrjóta livorki reglur þær, sem háskólinn setur horg-
urum sínum nc þjóðfélagið þegnum sínum.
Eg hið ykkur af nýliðunum, sem hér eruð viðstaddir, að
koma og taka við borgarabréfum ykkar og réíta mér hönd-
ina upp á að halda reglur háskólans.
III. GERÐIR HÁSKÓLARÁÐS
Tillögur um fjárveitingar 1944. Háskólaráðið óskaði þess-
ara lirevtinga á fjárveitingum fyrir 1943:
1. Við 14. gr. B I 7 (Rannsóknarstofa í liffærafræði). í
stað 11000 kr. komi: Til aðstoðarmanns 4000 kr., til
aðstoðarstúlku 1800 kr., rekstrarkostnaður 2000 kr.
Verðlagsuppbót greiðist af tveim fvrri upphæðunum.
2. Við B I 14 (Til þess að setja á stofn rannsóknarstofu
i eðlisfræði). Endurveittar verði 5000 kr., sem veittar
voru í fjárlögum fyrir 1942, en hafa ekki verið notaðar.
3. Við B I 20 (Eiríkur Albertsson). Bessi liður verði færður
af liðnum 14. gr. B I yfir á 15. grein.
4. B I 19, 21—24 og 28 i fjárlögum 1943. Þessir liðir verði
fluttir undir tölulið 1 (laun).