Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 14
12 Kennsla í náttúruvísindum. HáskólaráÖ taldi tímabært að Iáta fara' fram rannsókn á því, livort fært væri að hefja kennslu í náttúruvísindum, sem miðuð væri við fyrra hluta próf í háskólum á Norðurlöndum. Var prófessorunum Jóni Steffcnsen og Ólafi Lárussyni, ásamt mag, scient. Árna Frið- rikssyni. og rlr. Finni Guðmundssyni falið að gera tillögur um málið. Eflir tillögum þeirra var farið fram á 50000 kr. fjárveitingu til undirbúnings kennslu í náttúruvísindum, og talcli nefndin ekki fært að komast af með minni upphæð. Fjárveitinganefnd alþingis taldi málið ekki nægilega undir- húið, einkum að því levti, hvort háskólar á Norðurlöndum myndu taka gilt próf frá Háskóla Islands i námsgreinum fvrra liluta, og hefur málið því ekki énn hlotið afgreiðslu. Lektor í sænsku. Um nokkurt árabil hefur stjórn sænsku háskólanna sent hingað sendikennara í sænsku, og liafa þeir verið ráðnir til eins árs í senn, en ráðningin stundum endur- nýjuð. Fyrir milligöngu sænska sendifulltrúans i Reykjavík, Iierra Otlo Johansons, fóru fram bréfaskipti um breytingu á þessu fyrirkomulagi á þann veg, að sænska stjórnin sendi fastráðinn lektor til Háskóla Islands gegn nokkuru fjár- framlagi úr ríkissjóði. Heimilaði kennslumálaráðherra að verja 1000 kr. á ári (án uppbótar) í þessu skyni, og fcllsl sænska stjórnin á að stofna lektorsemhætti með þessu framlagi af vorri hálfu. Var háskólanum siðan tilkynnt, að ráðinn væri maður í stöðuna, en koma lians hefur frestazt af óviðráðanlegum ástæðum. Námsskeið fyrir verzlunarmenn. Sú nýbrevtni var tekin upp að efna til kennslu fvrir starfandi verzlunarmenn í ýms- um námsgreinum, sem verzlunarmönnum væri þörf sér- stakrar kunnáttu í. Fór kennslan fram síðdegis, kl. 5.30—7.10, og voru kennslugreinar þessar: Enska, kennari dr. Cvril Jackson, þýzka, kennari dr. Irmgard Kroner, rekstrarhag- frivði og bókfærsla I og II, kennari Gvlfi Þ. Gíslason dósent. í hókfærslu voru 3 kennslustundir á viku og kennslugjald
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.