Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 16
14 í viku um íniðjan október. Þá var prófessorunum Níelsi Dungctl og dr. Sigurði Nordal veitt leyi'i frá kennslu allt næsta kennsluár, 1943—44. Fyrirlestrar fyrir almenning. 1. Haralds Níelssonar fyrirlestur. Gunnar skáld Gunnars- son flntti Haralds Níelssonar fvrirlestur 30. nóv. 1942 i hátíðasalnuni, er liann nefndi Siðmenning — siðspill- ing. Fyrirlesturinn var síðan gefinn út á prenti (Haralds Níelssonar fvrirlestrar III). 2. Sigurður Guðmundsson skólameistari flutti 3 fyrirlestra í iiátíðasalnum um Bjarna Thorarensen, 4., 9. og 13. desember. 3. Próf. Gnnnar Thoroddsen flutli 0. des. fyrirlestur í hátíðasal: Málfrelsi og meiðgrði. 4. Arrii Fnðriksson mag. scient. flutti 24. jan. fyrirlestur í liátiðasal uni íslenzku síldina. 5. Gylfi Þ. Gíslason dósent flutti 28. marz fvrirlestur í liá- tiðasal: Er styrjöldin stríð milli hagkerfa? 0. Kurt Zier flutti fyrirlestra um eðli hinna listrænu forma og um hyggingarlist, höggmyndalist og málara- tist miðalda, 30. nóv. og 8., 15. og' 18. desemher. 7. Séra Sigurhjörn Einarsson flutti (5 fyrirlestra um Búddatrú í marz og april. 8. Hjörvarður Árnason, B.Sc., M.A., M.F.A., flutti 23., 26. og 30. marz fyrirléstra i hátíðasalnum um máláralist. 9. ./. Steegman lislfræðingur flutti 2., 8. og 10. júní fyrir- lestra um enska málaralist. Húsnæði háskólans. Eftir tilmælum ríkisstjórnarinnar voru Húsmæðrakennaraskóla íslands leyfð afnot af húsnæði í kjallara háskólans fvrir starfsemi sína. Enn fremur voru mötuneyti slúdenta og' stúdentum leyfð afnot af 6 herhergj- um á efsta lofti í norðurenda til íbúðar fyrir starfsfólk mötu- neytisins og liúsnæðislausa stúdenta.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.