Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 19
17
I grísku Kristiiui Ármannsson yfirkennari, söngkennari
Sigurður Birkis og Páll ísólfsson orgelleikari.
í læknadeild:
Prófessor Guðmundiir Thoroddsen, prófessor Níels Dungal,
prófessor Jón Hj. Sigarðsson og prófessor Jón Steffensen.
Aukakennarar: Ólafur Þorsteinsson, háls-, nef- og evrna-
læknir, Kjartan Ólafsson augnlæknir, Trausti Ólafsson efna-
fræðingur, Júlíus Sigurjónsson dr. med. og Kristinn Stefúns-
son læknir.
I laga- og hagfræðisdeild:
Prófessor Ólafur Lárusson, prófessor ísleifur Árnason, sett-
ur prófessor Gunnar Thoroddsen, dósent Gylfi Þ. Gíslason,
settnr dósent Ólafur Björnsson, Sverrir Þorbjarnarson liag-
fræðingur og Theódór Líndal hrm. og' stundakennarar, mag.
seient. Steinþór Sigurðsson, cand, act. Guðmundur Guð-
mundsson, sendikennari dr. .Cyril Jackson, lic. Magnús G.
Jónsson, dr. Irmgard Kroner, Georg E. Nielsen endurskoð-
andi, Þorsteinn fíjarnason hókhaldari og Elís Ó. Guðmunds-
son kennari.
I heimspekisdeild:
Prófessor dr. phil. Ágúst II. fíjarnason, prófcssor dr. phil.
Sigurður Nordal, prófessor dr. phil. Alexander Jóhannes-
son og prófessor Arni Pálsson. Aukakennarar: sendikennari
Cyril Jackson, Pli. D., dr. Irmgard Kroner og lic. Magnús G.
Jónsson.
I verkfræðisdeild:
Stundakennarar cand. polyt. fíotli Thoroddsen, cand.
act. fírynjólfur. Stefánsson, cand. polyt. Finnbogi R. Þor-
valdsson, cand. polyt. Jakob Gíslason, cand. mag. Sigurkarl
Stefánsson, mag. scienf. Steinþór Sigurðsson, cand. polyt.
Trausti Ólafsson og Gunnlaugur Halldórsson arkitekt.
Háskólaritari: Pétur Sigurðsson mag. art.
3