Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Qupperneq 22
20
II. Skrásettir á háskólaarinu.
77. Andrés DavíSsson, f. í Hænúvík 11. sept. 1921. For.:
Davíð Jónsson og Andrea Andrésdóttir kona hans.
Stúdent 1942 (A). Einkunn: II, 5.71.
78. Björn, Kalman, f. í Rvík 25. apríl 1922. For.: Björn P.
Kalman hrm. og Marta Kalman kona hans. Stúdent 1912
(R). Einkunn: II, 7.ib.
79. Eiríkur Hreinn Finnhogason, f. á Merkigili, Skagf., 13.
marz 1922. For.: Skúli Finnbogi Bjarnason verkam. og
Sigrún Eiríksdóttir kona hans. Stúdent 1942 (A).
Einkunn: II, 5.54.
80. Friðrik Jens Friðriksson, f. í Rvílc 17. fehrúar 1923. For.:
Friðrik Klemensson póstmaður og María Jónsdóttir kona
hans. Stúdent 1912 (R). Einkunn: II, 6.77.
81. Garðar Pétur Jónsson, f. á Eskifirði 19. febr. 1920. For.:
Jón Valdimarsson kennari og Ilerdís Kr. Pétursdóttir
kona lians. Stúdent 1942 (R). Einkunn: I, 8.41.
82. Gunnar Bergsteinsson, f. í Rvík 29. ág. 1923. For.: Berg-
steinn Jóhannesson múrarameistari og Ragnhildur
Magnúsdóttir kona lians. Stúdent 1942 (R). Einkunn:
II, 6.98.
83. Guðmundur Ásmundsson, f. á Eiðum 8. júní 1924. For.:
Ásniundur Guðmundsson prófessor og Steinunn Magnús-
dóttir kona hans. Stúdenl 1912 (R). Einkunn: I ág., 9.oo.
84. Hallgrimur Guðmundsson, f. 1. júlí 1923 á Siglufirði.
For.: Guðmundur Hannesson hæjarfógeti og Friðgerður
Guðmundsdóttir kona hans. Stúdent 1942 (A). Einkunn:
II, 5.01.
85. Jakoh Valdimar Jónasson, f. á Geirastöðum, Hún., 28.
okt. 1920. Eor.: Jónas Stefánsson og Aðalbjörg Valdi-
marsdóttir kona lians. Stúdent 1942 (A). Einkunn: I, 6.05.
86. Ingihjörg Þorkelsdóttir, f. í Rvík 21. júli 1923. For.:
Þorkell Þorkelsson veðurstofustj. og Rannveig Einars-
dóttir kona hans. Stúdent 1942 (R). Einkunn: I, 8.10.