Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 23
21
87. Jón Iiannesson, f. í Stykkishólmi 2. nóv. 1922. For.:
Hannes Jónsson dýralæknir og Júlíana Jónsdóttir kona
lians. Stúdent 1942 (A). Einkunn: I, 6.oi.
88. Jónas Bjarnason, f. í Hafnarfirði 16. nóv. 1922. For.:
Bjarni Snæbjörnsson læknir og Helga Jónasdóttir kona
hans. Stúdént 1942 (R). Einkunn: II. 6.70.
89. Júlíus Guðmundsson, f. á Ivlöpp, Gullbringusýslu, 26.
sept.1922. For.: Guðmundur Júlíusson verkam. og Jar-
þrúður Bernharðsdóttir kona Iians. Stúdent 1942 (R).
Einkunn: I, 8.oo.
90. Kjartan Ólafsson, f. á Þingevri 11. sept. 1920. For.: Ólafur
Ólafsson kennari og Kristín Guðmundsdóttir kona hans.
Stúdent 1942 (A). Einkunn: II, 5.29.
91. Kristján Guðmundsson, f. á ísafirði 21. apríl 1921. For.:
Guðmundur Björnsson og Aðalheiður Guðmundsdóttir
kona h'ans. Stúdent 1942 (A). Einkunn: II, 5.so.
92. Lilja María Petersen, f. í Rvílc 19. nóv. 1922. For.: Hans
P. Petersen kaupm. og Lilja Petersen kona hans. Stúdent
1942 (R). Einkunn: I, 7.8».
93. Ragnhildur Ingibergsdóttir, f. á Reykjahvoli, Mosfells-
sveit, 15. apríl 1923. For.: Ingihergur Runólfsson bifr,-
stj. og Olga Kristjánsdóttir kona hans. Stúdent 1942 (R).
Einkunn: I, 7.73.
94. Snorri Jónsson, f. i Rvík 26. des. 1921. For.: Jón Jónsson
frá Flatey kennari og Ingibjörg Snorradóttir kona hans.
Stúdent 1942 (R). Einkunn: II, 7.17.
95. Stefán Páll Björnsson, f. í Viðey 8. jan. 1919. For.: Björn
Jónsson kaupm. og Sigríður Gísladóttir kona hans.
Slúdent 1942 (A). Einkunn: II, 5.u.
96. Stefán Haraldsson, f. á Akureyri 9. marz 1922. For.:
Haraldur Björnsson leikari og .Túlíana Friðriksdóttir
kona lians. Slúdent 1942 (R). Einkunn: I, 7.si.
97. Unnsteinn Ilelgi Stefánsson, f. i Sómastaðagerði, Revð-
arf., 10. nóv. 1922. For.: Stefán Þorsteinsson verzlunarm.
og Herborg Björnsdóttir, kona hans. Stúdent 1942 (R).
Einkunn: I, 8.51.