Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 32
30 Kristófersson skipstjóri og Jóhanna Una Eiríksdóttir kona lians. Stúdent 1942 (A). Einkunn: II, 5.98. 15. Viggó Einar Maack, f. í Rvík 4. apríl 1922. For.: Pétur Maack skipstjóri og Hallfríður Maack kona lians. Stúdent 1942 (R). Einkunn: I, 7m VI. KENNSLAN Guðfræðisdeildin. Prófessor dr. llieol. Magnús Jónsson. 1. Fór nieð yfirheyrslu og viðtali yfir síðara hluta Postula- sögunnar (3 stundir i viku í janúarmánuði. 2. Fór með sama hætti yfir Kristnisögu íslands eftir siða- skipli í sömu stundum í febrúarmánuði. 3. Fór með sama hætli og' í sömu stundum yfir Efesusbréfið til 24. marz. 4. Fór með sama Jiætti og i sömu stundum yfir Kólossu- bréfið til 10. apríl. 5. Fór með sama hætti og í sömu stundum yfir Þessaloníku- bréfin lil loka kennslutímans. Prófessorinn liafði lausn frá kennsluskvldu til áramóta. Prófessor Ásmundur Guðmundsson. Fór með yfirheyrslu og viðtali vfir: 1. Rœðuheimild og sérefni Matteusarguðspjalls frá 11. kap. og úl guðspjallið, 4 stundir í viku frá byrjun liaust- misseris til miðs nóvembers. 2. Inngangsfræði Gamla testamentisins, 2 stundir í viku liaustmisserið. 3. Valda sálma Gamiatestamentisins, I stundir i viku frá miðjum nóvember fram undir Jok haustmisseris. 4. Spádómsbók Amosar, 6 stundir í viku frá upphafi vor- misseris til miðs febrúar. 5. I. Pétursbréf, 6 stundir í viku frá miðjimi febrúar til 5. marz.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.