Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 34

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 34
Söngkennari Sigurður fíirkis kenndi nemöndum tón og söng. Organleikari Páll Isólfsson kenndi organleik, 2 stundir i viku. Elztu nemendur liöfðu skriflegar æfingar. Læknadeildin. Prófessor Giiðmundur Thoroddse.it. 1. Fór með viðtali og yfirlieyrslu 1 stundir í viku yfir handlækn issjú kdóma. 2. Fór með yngri nemöndum 2 stundir í vik.u vfir almenna lutn dlæknis fræð i. .‘5. Fór yfir yfirsetufræði 2 stundir í viku. 4. Æfði handlæknisaðgerðir á líkum. 5. Leiðbeindi stúdentum daglega við stofugang og hand- læknisaðgerðir í Landspitala. Prófessor Níels P. Dungal. 1. Fór nieð yfirheyrslu og viðtali vfir almenna sjúkdóma- fræði 3 stundir í viku. 2. Kenndi meinafræði 3 stundir í vilcu. 3. Iveiíndi réttarlæknisfræði 1 stund í viku. i. Hafði æfingar í vefjafræði, meinvefjafræði og' smásjár- rannsóknum með eldri stúdentum. 5. Hafði æfingar í líksköðun og krufningum, þegar verk- efni var fyrir hendi. Prófessor Jón Hj. Sigurðsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir lyflæknisfræði 3—l stundir í viku með elztu nemöndúm. fírugsch: Lehr- hneh der inneren Medizin notuð við kennsluna. 2. Sjúkravitjun 3—4 stundir í viku með elzlu nemöndum í Landspítala. 3. Elztu nemendur látnir slcrifa sjúkdómslýsingar í Land- spítala.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.