Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 35
153 4. Fói' yfir grundvallaratriði i sjúklinga-rannsóknaraðferð- um mcð yngri neniöndum, 1 stund í viku. Aðferðir sýnd- ar verklega, er því varð við komið. 5. Leiðbeindi elzlu nemöndum við stofugang í Land- spítala 1—2 stundir á dag. Prófessor Jún Steffensen. 1. Kenndi líffærafræði, kerfalýsingu 5 stundir í viku og svæðalýsingu 2 stundir í viku. 2. Kenndi lifeðlisfræði 2 stundir í viku. 3. Kenndi og liafði verklegar ælingar í vefjafræði 2 stundir i viku. 4. Kemidi lífefnafræði 2 stundir i viku. 5. Verklegar æfingar í lífeðlisfræði, lífefnafræði og lif- færafræði. Aukakennari Ólafur Þorsteinsson, evrna-, nef- og hálslæknir. 1. Fór með eldri nemöndum vfir liáls-, nef- og eyrnasjúk- dóma 1 stund i viku hæði misserin. 2. Kenndi eldri nemöndum verklega greining og meðferð liáls-, nef- og eyrnasjúkdóma 1 stund í viku bæði misserin í lækningastofu sinni. . • Aukakennari Trausti Ólafsson efnafræðingur. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali vfir Biilmann: Organisk og uorganisk Kemi, 1 stundir i viku hæði misserin. 2. Kenndi ólífræna efnagreiningu tvisvar í viku, 3 stundir i senn. Yið kennsluna notuð: Julius Petersen: Uorganisk kvalitativ Analyse. Aukakennari Kjartan Ólafsson augnlæknir. 1. Fór vfir augnsjúkdómafræði 1 stund í viku bæði miss- erin með eldri nemöndum. Curt Adam: Taschenbueh der Angenheilkunde var notuð við kennsluna. 2. Hafði æfingar með eldri nemöndum í aðgreining og með- ferð augnsjúkdóma 1 stund í viku bæði misserin. 5

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.