Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 36
34 Aukakennari dr. med. Júlíus Sigurjónsson kenndi heilbrigfiisfrædi 2 stundir í viku. Aukakennari Krisíinn Stefánsson læknir kenndi lyfjafræði 3 stundir í viku bæði misserin. Poulssons Pharmakologie notuð við kennsluna. Ðr. med. Ile.lgi Tómasson yfirlæknir liélt fyrirlestra um almenna og sérstaka geðveikisfræði fyrir læknanema, sem lokið liafa fyrra Iiluta, 1 stund í viku bæði misserin. Dr. med. Gunnlaugur Claessen yfirlæknir. 1. Flutti fyrirlestra um geislalækningar fyrir eldri stú- denta, 1 stund i viku. 2. Hafði ldiniskar leiðbeiningar um Röntgen- og Photo- therapie i Landsspítalanum. Laga- og hagfræðisdcildin. Prófessor Ólafur Lárusson. 1. Kenndi eignarétt 4 stundir í viku fyrra misserið. 2. Ivenndi réttarsögu 2 stundir í viku fyrra misserið. 3. Kenndi reglurnar um samninga 3 stundir í viku siðara misserið. 4. Flutti fyrirlestra um óhein eignaréttindi einu sinni i viku siðara misserið. 5. Kenndi stúdentum í viðskiptafræðum kafla úr kröfurétti 2 stundir í viku bæði misserin. Prófessor ísleifur Árnason. 1. Fór vfir refsirétt 3 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór yl'ir erfðarétt 1 stund í viku fvrra misserið og fram í síðara misseri. 3. Fór að því loknu yfir sifjarétt 1 stund í viku síðara misserið.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.