Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 37
35 4. Fór yfir almenna lögfrœði með byrjöndum 2 stundir i viku fyrra misseri'ð og fram í hið síðara. 5. Fór yfir persónurétt með byrjöndum 2 stundir í viku ])að sem eftir var síðara misseris. Settur prófessor Gunnar Thoroddsen. 1. Kenndi stjórnlagafræði 1 stundir i viku 3)æði misserin. 2. Kenndi stjórnarfarsrétt 2 stundir i viku bæði misserin. 3. Iienndi réttarfar 5 stundir í viku l)æði misserin. í Árbók 1040—41, l)ls. 33, og 1941—42, bls. 39, er ekki rétt skýrt frá kennslu próf. Gunnars Thoroddséns, og átti ])etta að standa: 1940— 41: 1. Kenndi stjórnlagafræði 0 stundir i viku fvrra misserið og 4 stundir í viku síðara misserið. 2. Ivenndi stjórnarfarsrétt 2 stundir í viku fyrra misserið. 3. Kenndi réttarfar 4 stundir í viku síðara misserið. 1941— 42: 1. Kenndi stjórnlagafræði 2 stundir í viku fyrra hluta fyrra miss- cris. 2. Kenndi jjjóðarétt 2 stundir í viku síðara hluta fyrra misseris og allt síðara misserið. 3. Kenndi réttarfar 5 stundir i viku bæði misserin. Dósent Gylfi Þ. Gislason. 1. Fór yfir almenna þjóðhagsfræði 1 stundir i viku bæði misserin. 2. Fór yfir meðferð kostnaðar í bókhaldi og kostnaðar- reikningi fgrirtækja 2 stundir í viku bæði misserin. 3. Flutti fyrirlestra um sögu fyrirtækisins 2 stundir í viku bæði misserin. 4. Kenndi bókfærslu 3 stundir i viku bæði misserin. 5. Hafði æfingar í rekstrarhagfræði 2 stundir aðra hverja viku bæði misserin. Settur dósenl Ólafur Björnsson. 1. Fór yfir almenna þjóðhagfræði 4 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór vfir jjármálafræði 1 stund í viku bæði misserin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.