Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 38
3. Flutti fvrirlestra um haglýsingu Islands S stundir i viku bæði misserin. 4. Hafði æfingar i þjóðhagsfræði 2 stundir i viku bæði misserin. Aukakennari bacc. rer. pol. Sverrir Þorbjarnarson kenndi lögfræðistúdentum hagfræði 2 stundir i vilui. Theódór Líndal hæstaréttarmálaflutningsmaður bafði æf- ingar með lögfræðistúdentum i úrlausn raunhæfra verkefna 1 stund í viku bæði misserin. Aukakennari cand. act. Guðmundur Guðmundsson. 1. Kenndi lölfræði 2 stundir í viku fyrra misserið og 1 stund síðara misserið. 2. Hafði æfingar í tölfræði 2 stundir í viku síðara misserið. Sendikennari Cgril Jackson, Pb. D. kenndi ensku 1 stundir i viku bæði misserin. Aukakennari lic. és lettres Magnús G. Jónsson kenndi frönsku 1 stundir í viku bæði misserin. Aukakennari dr. lrmgard Kroner kenndi þýzku 4 stundir í viku bæði misserin. Aukakennari Þorsteinn Bjarnason hafði verklegar æfingar í bókfærsln 4 stundir i viku bæði misserin. Aukakennari, lögg. endurskoðandi G. E. Nielsen kenndi endurskoðun og hafði verklegar æfingar í bókfærslu og skattaskilum 4 stundir í vilcu síðara misserið. Elís Ó. Guðmundsson hafði námskeið í vélritun. Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. phil. Ágúst 1J. Bjarnason fór í forspjallsvísindum yfir Almenna rökfræði og Almenna sálarfræði eftir kennarann 4 stundir í viku bæði misserin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.