Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 39
37 Prófessor, dr. phil. Sic/urður Nordal. 1. Fór yfir bókmenntasögu íslendinga 1350—1750 2 stundir í viku. 2. Fór yfir nokkur valin rit og kafla úr ritum frá sama timabili 2 stundir aðra hverja viku. 3. Fór yfir heimaritgerðir stúdenta 2 stundir aðra liverja viku. 1. Hafói rannsóknaræfingar með stúdentum. Prófessor, dr. pliil. Alexander Jóhannesson. 1. Fór yfir dróttkvæði 2 stundir í viku. 2. Fór yfir sögu íslenzkrar tnngu eina stund i viku. 3. Flutti fyrirlestra um hljóðskipti eina stund i viku fvrra misserið. 4. Fór yfir heiti í islenzkum skáldskap eina stund í viku siðara misserið. Prófessor Árni Pálsson. 1. Fór yfir sögu íslands á 13. öld 4 stundir í viku. 2. Fór yfir það, sem lesið hafði verið fyrir 2 stundir í viku. Lektor Björn Guðfinnsson. 1. Hafði æfingar í málkönnun eina stund í viku. 2. Fór vfir hljóðfræði nntímamálsins 2 stundir í viku. Sendikennari Cyril Jackson, Ph. D. 1. Kenndi ensku til B.A.-prófs I stundir í viku. 2. Flutti fyrirlestra um enska menningn aðra hverja viku. Lic. és lettres Magnús G. Jónssoh lektor kenndi frönsku til B.A.-prófs 3 stundir í viku. Dr. phil. Símon Jóh. Ágústsson flutti fvrirlestra og liafði æfingar fyrir kennara um sálar- fræði og uppeldisfræði 3 stundir i viku. Dr. lrmgard Kroner. 1. Kenndi Jnjzku lil B.A.-prófs 5 stundir i viku. 2. Hafði æfingar í þýzku 2 stundir í viku fvrir nemendur utan háskólans.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.