Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 40

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 40
38 Undirbúningskennsla í verkfræði. Cand. polyt. fíolli Tlioroddsen. 1. Kenndi stærðfræði (matematisk analyse) stúdentum á 1. ári 2 stundir i viku bæði misserin. 2. Kenndi almenna aflfræði (rationel mekanik) stúdent- um i 2. ári 3 stundir í viku l>æði misserin. 3. Kenndi bnrðarþolsfræði stúdentum á 2. ári 3 stundir í viku bæði misserin. Cand. act. Brynjólfur Stefánsson. 1. Kenndi stærðfræði (mat. anal. II) 8 stundir í viku bæði misserin, 4 stundir stúdentum á 1. ári og 1 stundir stúd- entum á 2. ári. 2. Kenndi almenna aftfræði stúdentum á 1. ári 2 stundir í viku bæði misserin. Cand. polyt. Finnbogi. fí. Þorvaldsson kenndi rnmteiknnn og vélteiknun 9 stundir í viku bæði misserin. Cand. polyt. Jakob Gíslason kenndi rafmagnsfræði 1 stund í viku. Gand. mag. Sigurkarl Stefánsson kendi rúmmyndariiun II (deskriptiv geometri) 5 stundir í viku bæði misserin, 2 stundir í viku stúdentum á 1. ári og 3 stundir stúdentum á 2. ári. Mag. scient. Steinþór Sigurðsson. 1. Kenndi rúmmyndaritun (deskriptiv geometri) 2 stundir í viku bæði misserin. 2. Kenndi eðlisfræði 3 stundir í viku l)æði misserin. Cand. polyt. Trausti Ólafsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Biilmann: Organisk og Uorganisk Kemi 1 stundir i viku bæði misserin. 2. Kenndi ólífræna efnagreiningu tvisvar í viku 3 stundir í senn. Við kennsluna notuð: Jnlius Petersen: Uorganisk kvalitativ Analyse.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.