Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 41
39
VII. PRÓF
Guðfræðisdeildin.
í lok fvrra misseris lauk einn kandídat, Gunnar Gíslason,
embættisprófi í guðfræði.
Skriflega prófið fór fram dagana 12., 14. og 16. janúar.
Yerkefni í skriflega prófinu voru þessi:
I. í gamlatestamentisfræðum: Sálm. 51.3-10.
II. í nýjate.stameniisfræðum (sérefnisritgerð): Sælubóðan-
irnar i Matt. 5.3-12 og' Lúk. 6.20-23.
III. í samstæðilegrt guðfræði: Skírnarsakramentið.
IV. I kirkjusögu: Alexandríuskólinn í fornöld, lielztu kenn-
arar tians, trúfræðiteg einkenni og þáttur hans í trú-
fræðideilum.
Mánudaginn 14. des. var kandidatinum afhentur prédik-
unartextinn, Matt. 5.13-10.
Prófinu var lokið 29. janúar.
í lok síðara misseris luku 2 kandídatar embættisprófi í
guðfræði.
Skriflega ]>rófið fór fram dagana 10., 12., 14. og 17. maí.
Verkefni i skriftega prófinu voru þessi:
I. I gamlatestamentisfræðum: Gerið grein fyrir hqfuð-
vandamálinu, sem tekið -er til meðferðar í Jobsbók,
5 .v ;
hvernig það er rætt og Iiver verður niðurstaðan.
II. í nýjatestamentisfræðum: Jóh. 101—10.
III. í samstæðilegri guðfræði: Gerið grein fyrir kenningun-
um um hvorkinlegar atbafnir og yfirskylduverk og teggið
dóm á þær.
IV. í kirkjusögu: Heimsveldi ])áfa og hnignun þess.
Ritgerðir í sérgrein:
a. Sigurður .1/. Kristjánsson í kirkjusögu: Villielm Beck.
1). Sveinbjörn Sveinbjörnsson í gamlatestamentisfræðum:
Ævi Jeremía spámaams.
Laugard. 24. april voru prédikunartextar aflientir kandí-
dötum. Htutað var um röð og texta, og féll hlutur þannig: