Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 43
41 Sueinbjörn Sveinbjörnsson: Lúk. 17.u-i9. Sigurður M. Kristjánsson: Matt. 8.23-27. Skiluðu |)(;ir prédikunum sinum að viku liðinni. Prófinu var lokið 29. maí. Prófdómendur voru dr. theol. Bjarni Jónsson vigslubiskup og sr. Arni Sigurðsson. Undirbúningspróf i grísku. Mánudaginn 15. felirúar 1943 gengu 7 stúdentar undir prófið: Bjartmar Kristjánsson hlaut HP/2 stig. Guðmundur Sveinsson hlaut ldVs stig. Jóhann Hlíðar lilaut 6V2 stig. Jósef Gunnarsson lilaut 10V2 stig. Lárus Halldórsson lilaut 14x/2 stig, Leó Júliusson lilaul 14V2 stig. Sverrir Sverrisson lilaut 6V2 stig. Læknadeildin. I. Upphafspróf (efnafræði). Einn stúdent lauk þvi prófi i lok fyrra misseris og 15 í lok siðara misseris. II. Fyrsti hluti embættisprófs. 4 stúdentar luku því prófi i lok fyrra misseris og 8 í lok siðara misseris. III. Annar hluti embættisprófs. 3 stúdentar luku því prófi i lok fvrra misseris og 4 í lok siðara misseris. IV. Þriðji hluti embættisprófs. í lok síðara misseris luku 8 kandídatar þriðja hluta emh- ættisprófs. Skriflega prófið fór fram dagana 3. og 4. maí. Verkefni voru þessi: 6

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.