Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 47

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 47
45 ingu eð:i valdboði þjóðhöfðingja, valdsherra eða rikja, árekstrum, ströndum eða öðrum siglingaslysum, tundur-, ketil- og hvers konar öðrum sprengingum, brot á ás eða hvers konar leyndum annmörkum, þótt rót þeirra megi rekja til þess tíma eða fyrir þann tíma, er ferðin hófst, jafnvel þótt orsakazt hafi af vanrækslu, yfirsjón, röngu áliti eða úrskurði hafnsögumanns,, skipstjóra, skipshafnar eða annarra í þjónustu útgerðarinnar á sjó eða landi.“ .Tafnframt vátryggði B. þær venjulegri sjótryggingu og lét síðan skjöl þessi ásamt reikningi og bréfi til Búnaðarbankans í póst. M/s Esju, sem fara átti frá Akureyri 2(i. september og vera í Heykjavík þann 30., seinkaði vegna óveðurs, þannig að hún kom ekki til Akur- eyrar fyrr en 29. sept. Nóttina áður gerði nokkurt frost. Kartöflurnar voru fluttar á skipsfjöl daginn eftir, og lagði skipið á stað þann 30. Hreppti það hörð veður á leiðinni. Er það var statt út af Vestfjörð- um aðfaranótt 2. okt., er bókað þannig i leiðarbók: „Eöstudaginn 2. okt. 1942. Staður skipsins: Vestfirðir. Veður ANA 8—10. Hríð. Skipið var á leið suður með Vestfjörðum og veltist mikið, því að stórsjór var, og vonzkuveður. I'egar lestir voru opnaðar á Patreksfirði, kom i Ijós, að kartöflustafli frá Akureyri til A. kaupmanns i Reykja- vik hafði kastazt til í lestinni, og 20 sekkir höfðu lent ofan í olíubleytu, sem var í svokölluðum svelg i afturlest skipsin's, og getur skeð, að olian liafi valdið skemmdum á kartöflunum.“ Daginn eftir kom skipið til Heykjavíkur, og leysti A. skjölin út í Búnaðarbankanum. En þegar hann ætlaði að taka kartöflurnar, leizt honum ekki á. Fékk hann nú dómkvadda menn til þess að skoða þær og meta. Var álit þeirra, að umræddir 20 pokar væru óhæfir til mann- eldis vegna olíubleytu og 23 pokar svo skemmdir af frosti, að þeir gætu ekki talizl söluhæf vara. Jafnframt gátu þeir þess, að af þeim 20 pokum, sem skemmdir voru af oliu, virtust 8 hafa verið skennndir af frosti. A. sendi nú B. svo hljóðandi skevti: „59 pokar af kartöflum ónýtir, geri yður ábyrgan." Jafnframt sneri liann sér til vátryggingarfélagsins og skipaútgerð- arinnar um bætur, en báðir neituðu. Tryggingarfélagið bar fyrir sig svo hljóðandi ákvæði tryggingarskírteinisins, er var að finna meðal margra greina, er prentaðar voru á skírteinið undir fyrirsögninni: Almennir skilmálar. „Partatjón. Um partatjón, en þar með er átl við allar þær skemmdir, tjón og kostnað, sem ekki telst vera sameiginlegt sætjón, gilda eftirfarandi ákvæði:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.