Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 50

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 50
48 hjólin út fyrir veginn, en |)ar voru hjólför og sýniléga s'tundum ekið. Litlu síðar beygði hann inn á veginn aftur, án þess þó að hægja ferðina eða skipta um „gear“. Kom þá hnykkur á- bifreiðina, og féllu 4 þeirra, sem á bifreiðinni voru, út af pallinum. Sluppu tveir þeirra við meiðsli, en tveir meiddust alvarlega — stúlka, X, 20 ára gömul, og E, fyrrgreindur, 2(5 ára. í opinberu máli, sem höfðað var gegn C, var hann sýknaður með þeirri röksemdafærslu, að ekki þætti sannað, að hann hefði sýnt af sér vangæzlu, er refsingu gæti valdið. Samkvæmt læknisvottorðum og öðrum gögnum, er síðar komu fram, var þetta upplýst um meiðsli og önnur atriði, sem máli skipta um kröfu- grundvöll þeirra X og E: Frk. X, sem, eins og fyrr segir, var 20 ára, hafði fengið snert af heila- liristingi, marizt á gagnauga og enni og fengið þar talsvert sár, er þó greri sæmilega, en ör varð eftir, gróið við bein, um tveggja cm. langt. Hún var skrifstofustúlka hjá ])óst- og símamálastjórninni og hafði í kaup kr. 540.00 á mánuði. Hún var frá verki í Yi mánuð, en fékk greitt kaup á meðan. Kröfur hennar voru: Læknishjálp og sjúkrahússkostnaður kr. 960.00, fataskemmdir kr. 340.00, þjáning, lýti og óþægindi kr. 4000.00. Meiðsli E voru þau, að liann handleggs'brotnaði á hægra upphandlegg og marðist talsvert og skrámaðist á andliti. Hann var alveg frá verki í 2 mánuði og gerði kröfu um bætur fyrir atvinnutjón kr. 3000.00, læknis- hjálp og sjúkrahússkostnað kr. 1020.00. Þjáningar og óþægindi kr. 4000.00. Þá vildi póst- og símamálastjórnin fá endurgreiddar þær kr. 810.00, sem frk. X voru greiddar, meðan hún var frá verki, þótt ekki hefði verið ráðin sérstök stúlka i hennar stað. Upphæðir krafnanna þóttu i sjálfu sér ekki athugaverðar. Bifreiðin var áhættutryggð hjá vátryggingarfélaginu Z. Þau frk. X, E og póst- og simamálastjóri f. h. póst- og símamála- stjórnarinnar höfðuðu nú mál og stefndu aðallega A, eiganda bifreiðar- innar, til vara vátrvggingarfélaginu og til þrautavara þeim B og C in solidum, til greiðslu framangreindra upphæða ásamt vöxtum og máls- kostnaði. Hinir stefndu mótmæltu hver fyrir sig öllum kröfum og kröfð- ust sýknu og málskostnaðar. Hvaða rök geta aðilar borið fram kröfum sínum til stuðnings, og liver verða rökstudd úrslit málsins? Munnlega ])rófið fór fram 25., 2ö. og 27. maí.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.