Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 51

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 51
49 111. Kamlídatspróf í viðskiptafræðum. í lok fyrra misseris luku 5 stúdentar kandídatsprófi í við- skiptafræSuni og einn í lok síðara misseris. I lok fyrra miss- eris luku enn fremur 7 stúdentar prófi í bankarekstrarfræði, 4 i iðnaðarrekstrarfræði, einn í almennri bókfærslu og einn í samningu og gagnrýni efnahagsreikninga. I lok siðara misseris lauk einn stúdent prófi í bankarekstrarfræði, 12 i almennri lögfræði, 8 í iölfræði, 12 í almennri bókfærslu og 12 í samn- ingu og gagnrýni efnahagsreikninga. Einkunnir við kandídatspróf í viðskiptafræðum vorið 1943. Undir prófi gekk Ásmundur Valgarð Ólafsson. Var próíið lialdið samkvæmt hinni nýju reglugerð, og höfðu verið gerðar nokkrar breytingar á námsgreinum frá því, sem áður var. Við prófið voru gel'nar þessar einkunnir: *Rekstrarhagfræði skrifleg .................... 11% stig — almenn ..................... 13 — *Þjóðhagfræði skrifleg ........................ 11% — — almenn ......................... 13 — — , hagnýt og fjármálafræði........... 11% — Iðnaðarrekstrqrfræði .......................... 14 — Verzlunarrekstrarfræði ........................ 14 — Bankarekstrarfræði............................. 14 Lögfræði I. Yfirlit um borgararétt............. 11% — Lögfræði II. Kaflar úr kröfurétti og félagarétti . . 11% -- íslenzk haglýsing.............................. 13% — Tölfræði ....-................................. Hx% — fíókfærsla almenn ............................. 13 — Samning og gagnrýni efnahagsreiltninga......... 1;) — fíókfærsla, verkleg, og endurskoðun ........... H% Viðskiptareikningur ........................... 13 — Enska ......................................... 14 Franska ....................................... 11% *Ritgerð ...................................... U% Samtals 298% stig Merkir Ivöfalda einkunn.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.