Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Qupperneq 53
51
Verkefni við fullnaðarpráf í viðskiptafræðum.
I rekstrarhagfræði:
1. Stofnun hlntafélaga.
2. Álagsaðferðir í kostnaðarreikningi iðnfyrirtækja.
í þjóðhagfræði:
1. Gerið samanbnrð á myndun vinnulauna og verðmyndun
neyzluvara á frjálsum vörumarkaði.
2. Helztu orsakir atvinnuleysis og ráðstafanir gegn því.
í verklegri bókfærshi og endurskoðun:
1. Hlutafélagið Eyja í Reykjavík rekur lieildsöluverzlun með erlendar
vörur.
ViS piinlun á vörum frá útlöndum greiðir félagið fyrirfram upp-
hæð, sem nemur um helming vöruverðsins, inn á rembours-reikn-
ing erlendis. Afgangur greiðist í banka hér við móttöku varanna.
Félagið hefur þrjá umboðsmenn i kaupstöðum landsins, og hjá
þessum umboðsmönnum liggja að jafnaði vörubirgðir, sem eru eign
félagsins. Umböðsmenn fá sölulaun af seldum vörum, og þeir gera
mánaðarlega skilagrein um sölu og birgðir.
Vörusala félagsins til viðskiptamanna þess fer fram í reikning
gegn greiðslu mánaðarlega eða gegn þriggja mánaða víxli. Víxl-
arnir eru seldir jafnóðúm i banka liér.
Hvernig mynduð þér liaga bókhaldi hlutafélagsins?
Semjið skrá um bækurnar og notkun þeirra.
Hvernig munduð ])ér framkvæma endurskoðun á bókhaldinu?
2. Hver er frádráttur umfram rekstrarútgjöld við útreikning tekju-
skatts hjá þessmn aðiljmn:
Einstaklingi, sem rekur ekki útgerð?
Einstaklingi, sem rekur útgerð?
Hlutafélagi, sem rekur eingöngu verzlun? .
Hlutafélagi, sem rekur eingöngu útgerð?
Hvaða höinlur eru á notkun varasjóðs hlutafélags, ef varasjóður
er myndaður af skattfrjálsum tillögum?
Hvaða hömlur eru á notkun nýbyggingarsjóðs, ef nýbyggingar-
sjóður er myndaður af skattfrjálsum tillögum?
3. Læknarnir A, B og C reka lækningastofu i félagi og lyfsölu i sam-
bandi við liana. Gróða er skipt þannig: 3:3:2 (A 3, B 3, C 2). Allar
bækur hafa verið færðar samkv. reglum einfaldrar bókfærslu, og
aðeins færð sjóðbók og minnisbók. í þessa minnisbók voru færðar
allar lieimsóknir og meðul afgreidd til sjúklinganna og strikað siðan