Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 54

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 54
yfir það, þegar upphæðirnar voru grciddar. Lækningastofan og vinnustofan eru í luisi A, og hafa þeir í þjónustu sinni in'ann, sem sér um blöndun og afgreiðslu á meðulununi, og eru afgreiðslumann- inum greiddar kr. 3300.00 í laun á ári. í liúsaleigu á ári eru A greiddar kr. 2400.00 fyrir lækningastofuna og kr. 1200.00 fyrir vinnu- stofuna. Hver læknánna á einkabifreið, og nota þeir hana við sjúkra- vitjanir, og fær hver þeirra, sem ársleigu fyrir bifreiðina, kr. 3000.00. Húsaleigan og bifreiðaleigan færist við árslok og reikningslökun á höfuðstólsreikningana. Eignir og skuldir voru þ. 31. des. 1941 31. des. 1942 Peningar 6 660.00 9 960.00 Skuldir sjúklinga 27 810.00 33 690.00 Lækningaáhöld ... 7 200.00 8 550.00 Meðul 2130.00 1 740.00 Ógr. símakostn. ... 120.00 180.00 Höfuðstóll A 15 540.00 9 B 18 060.00 ? C 13 080.00 ? Kr. 46 800.00 46 800.00 53 940.00 180.00 Eftirfarandi er sundurliðun inn- og útbor gaiia samkvæmt sjóð hókinni árið 1942. Eftirstöðvar f. f. á. (1. jan. ’42) 9 660.00 Innhorgað af sjúklingum .... 152 760.00 Greidd laun 9 810.00 Greidd meðul 1 290.00 * Símakostnaður og prentún 1 110.00 Ný áliöld 2 250.00 Einkaúttekt A 54 000.00 B 5 48 000.00 — C 36 000.00 í sjóði 31. des. ’42 9 960.00 Kr. 162 420.00 162 420.00 Af upphæð þeirri, sem sjúklingarnir hafa verið skuldaðir fyrir, eru kr. 8 700.00 fyrir meðul, og áður en skuldir þeirra voru taldar upp þ. 31. des. ’42, hafa kr. 840.00 verið afskrifaðar sem tapaðar. í upphæðinni „greidd laun“ eru taldar þær kr. 3300.00, sem greiddar hafa verið aðstoðarmanni við meðalasöluna. Skrifið rekstrarreikning, þar sem tekjurnar af lækningum og

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.