Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 55
53 meSalasölu cru sundurliSaðar, og skrifiS einnig efnahagsreikning- inn, og sýniS höfuðstóisreikninga. 4. Ólafur Móberg, sem undanfarin ár hefnr rekiS verzlun undir sinu eigin nafni, breytir henni ]). 1. jan. 1943 i hlutafélag, er heitir: h/f Ólafur Móberg & Co. HlutaféS er ákveðiS kr. 500 000.00, og hafa neSantaldir menn skrifað sig fyrir hlutum: Ólafur Móberg 200 hluti @ 1 000.00 ................ kr. 200 000.00 Páll Gilsfjörð 100 hluti @ 1 000.00 ................. — 100 000.00 Sig. Árnason 75 liluti @ 1 000.00 ................... — 75 000.00 Björn Sigurðsson 75 hluti @ 1 000.00 ................ — 75 000.00 Ólafur Pájsson 50 hluti @ 1 000.00'.................. — 50 000.00 Ólafur Móberg fær upp í söluverðið 200 hlutabréf, en hinir lilut- háfarnir eiga að borga % nú og Vi 2. jan. 1944. 31. des. 1942 er efnaliagsreikningur Ólafs Móbcrgs þannig: Peningar ...................... Yíxileign ...................... Áhöld .......................... Vöruleifar .................... Húseign nr. 84 við T-götu ..... Skuldunautar .................. Samþykktir vixlar ............. Lánardrottnar ................. Yeðlán í veðdeild Landsbankans Afskriftarreikn. áhalda ........ — fasteigna ...... — skuldunauta ... Höfuðstóll .................... 37 784.25 52 863.28 7 997.57 223 467.32 135 000.00 90 374.21 Kr. 547 486.63 86 784.75 123 347.82 75 000.00 2 497.57 13 500.00 6 500.00 239 856.49 547 486.63 Hlutafélagið tekur eftirtaldar eignir að sér: víxileignina -f- vöxt- uin kr. 534.70, áhöldin fyrir kr. 5 800.00, vöruleifarnar eins og þær eru bókfærðar, húseignina fyrir kr. 130 000.00, skuldir skuldunaut- anna, að frádregnum kr. 2 748,20, auk þeirra kr. 6 500.00, sem eru færðar á afskriftarreikning skuldunauta. Sjóðeignin fylgir ekki. HlutaféiagiS tekur tíka að sér hinar raunverulegu skuldir Ólafs, eins og ])ær eru á efnahagsreikningnum, en þó er tekið tillil til þess, að vextir af víxilskuldunum eru kr. 1 186.45 og að vextir af veð- deildarláninu og önnur opinher gjöld af húseigninni, samtals kr. 747.20, eru óborgaðar, og hefur Ólafur ekki tekið þessar upp- liæðir til greina á efnahagsreikningum.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.