Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 62
60
Nauðsynlegar færslur vegna þessara lánabreytinga eru gerðar i
dag, og inneign málafærslumanns okkar, kr. 5732.10, er greidd
með tékka.
20. Kaupum af Sigurði Pálssyni húseignina nr. 32 við X-götu fyrir kr.
55000.00, er greiðist þannig:
með tékka ...................................... kr. 5 500.00
með ýmsum vörum ................................ — 2 800.00
með skuldakröfum þeim, er keyptar voru af
þrotabúi Ólafs Sigurðssonar, að nafnverði kr. 8552.20 — 8 000.00
yfirtökum veðlán til Yeðdeildar Landsbankans
á 1. veðrétti ...................................... — 17 200.00
gefum seljandá skuldabréf, tryggt með 2. veðrétli,
fyrir eftirstöðvunum ............................... — 21 500.00
Borgum með tékka ýmsan kostnað við kaupin — 720.00
22. Selt gegn staðgreiðslu, ýmsar vörur fyrir kr. 1330.00. Borgum ýmsan
kostnað með kr. 735.00
24. Seljum Páli Hraundal ýmsar vörur út i reikning fyrir kr. 1350.00.
20. Fáum frá H. Benediktssyni & Co. ýmsar vörur út i reikning fyrir
kr. 1945.40.
28. Seljum Árna Péturssyni, Akranesi, ýmsar vörur fyrir kr. 3472.50
c.i.f., borgum flutningsgjald á þessu kr. 125.00 og útskipun kr. 45.00.
Árni borgar uppliæðina með tékka.
Leggjum inn á hlaupareikninginn kr. 3500.00.
30. Borgum laun kr. 1200.00.
3. N. N. er verzlunarmaður. Hann er giftur og á tvö börn innan 10
ára aldurs.
Árið 1042 hefur hann unnið hjá verzlun hér í bæ, og hcfur hann
fengið laun að uppliæð kr. 22000.00 fyrir allt árið.
Hann á húseign á eignarlóð, og er fasteignamat
hússins ........................................ kr. 20 000.00
lóðarinnar ..................................... — 4 000.00
en brunabótamat er kr. 42000.00. Það er steinhús eingöngu til íbúð-
ar. Sjálfur notar hann allt húsið nema eitt herbergi, sem hann hefur
Jeigt árið 1942 fyrir kr. 800.00. Kaupverð hússins árið 1939 nam kr.
27000.00.
Á lnisinu hvila kr. 12000.00 gegn 1. veðrétti. Vextir greiddir árið
1942 kr. 800.00.
Hann á í sparisjóði kr. 10000.00. Vextir árið 1942 kr. 300.00.
Húsgögn telur hann kr. 8000.00 virði, og eru þau séreign konu.
Viðhald luissins árið 1942 kr. 450.00. Skattar og gjöld af húsinu
kr. 300.00. Greilt útsvar kr. 800.00. Greiddur tekjuskattur kr. 320.00.